Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 132

Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 132
Ævisögur og endurmmningar mun vekja mikla athygli j hérlendis og í Ameríku! 280 bls. Hans Kristján Arnason - HKÁ ISBN 9979-9152-5-0 Leiðb.verð: 3.990 kr. EYÐIMERKURBLÓMIÐ Waris Dirie Þýðing: Halla Sverrisdóttir Eyðimerkurblómið er áhrifamikil og sönn met- sölubók. Waris Dirie ólst upp við erfiða lífsbaráttu í eyðimörkum Sómalíu. Tólf ára var henni skipað að giftast sextugum manni sem hún þekkti ekkert en þá flúði hún til Mogadishu og komst síð- ar til London, þar sem hún vann kauplaust sem þjónustustúlka á heimili föðurbróður síns, sendi- herra Sómalíu. Þá var hún „uppgötvuð" af þekktum ljósmyndara og hóf ævintýralegan feril sem heimsþekkt ljós- myndafyrirsæta. Waris býr nú í New í York. Hún starfar enn sem fyrirsæta, en er auk ! þess sérlegur sendiherra ! Sameinuðu þjóðanna, \ með það að markmiði að j berjast gegn umskurði : kvenna. Sjálf mátti War- j is þola óvenju grimmúð- ; legan umskurð þegar j hún var aðeins barn að j aldri. Eyðimerkurblómið er j áhrifamikil frásögn sem veitir innsýn í bæði dag- j legt líf sómalskrar hirð- ingjafjölskyldu og glæsi- j veröld heimsþekktrar fyrirsætu. Um leið er bókin mikilvægur vitnis- burður um þær þján- ingar sem umskurður kvenna hefur í för með sér. „Bókin er skrifuð af einlægni og hlýju og sýn- ir hvernig harmleikur einnar konu getur hjálp- að öðrum.“ - New York Times 234 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-48-2 Leiðb.verð: 3.980 kr. FRAM í SVIÐSLJÓSIÐ Endurminningar Halldórs G. Björnssonar Björn Ingi Hrafnsson Halldór hóf ungur störf að verkalýðsmálum og gerðist snemma áhrifa- maður bak við tjöldin. Það var þó ekki fyrr en starfsferlinum virtist vera að ljúka að „silfur- refurinn" sótti fram í sviðsljósið. Hann átti hvað mestan þátt í því að sameina verkafólk á höf- uðborgarsvæðinu í eitt stéttarfélag, leiða ný- stofnað Starfsgreinasam- band og hlutast til um málefni ASÍ um árabil, enda liggja þræðir Hall- dórs vfða. Hér lýsir hann samskiptunum við Eðvarð Sigurðsson, Guð- mund J. Guðmundsson og forystumenn atvinnu- rekenda og segir frá átök- um og flokkadráttum af einstæðu hispursleysi og innsæi. Einkalífi sínu lýsir hann líka af lát- lausri einlægni manns sem lærði af ósigrum sínum og fann að lokum þann styrk sem innra með honum bjó. 286 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2257-8 Leiðb.verð: 4.490 kr. HANN VAR KALLAÐUR „ÞETTA“ Dave Pelzer Þýðing: Sigrún Árnadóttir Hann var kallaður „þetta" er ógleymanleg frásögn af hrottalegum misþyrmingum á barni - sögð af barninu sjálfu. Með ótrúlegu hugrekki og styrk tókst Dave Pelzer að lifa af andlegt og líkam- legt ofbeldi móður sinnar. Drengurinn bjó við j hrottalegar barsmíðar og ! hungur hjá móður sinni, drykkfelldri skapofsa- manneskju sem gerði sér leik að því að kvelja hann með öllum hugsanlegum ráðum og gekk næstum af honum dauðum. Til að bjarga lífi sínu lærði Dave að bregðast við óútreikn- anlegum uppátækjum hennar, því að hún leit ekki lengur á hann sem afkvæmi sitt heldur arg- vítugan þræl; hann var ekki lengur bam, heldur bara „þetta“. Þessi nærgöngula og grípandi saga opnar augu okkar fyrir þeim blákalda sannleika að börnum er misþ^nmt - og það er á okkar valdi að þar verði breyting á. Bókin hefur notið fádæma vinsælda austan hafs og vestan og selst í stærri upplögum en dæmi eru um. Hún var tilnefnd til hinna virtu Pulitzerverðlauna. 144 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-49-0 Leiðb.verð: 3.480 kr. INSJALLAH Á slóðum araba Jóhanna Kristjónsdóttir Jóhanna er flestum íslendingum fróðari um málefni landanna fyrir botni Miðjarðarhafs og fyrir nokkrum árum hóf hún nám í arabísku í 130
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.