Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 142

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 142
endurmiimiiigar Ævisögur og UNDIR KÖLDU TUNGLI Átakanleg uppvaxtarsaga íslenskrar stúlku Sigursteinn Másson Hér er sögð á einstakan hátt sár og átakanleg saga úr íslenskum veruleika. Karólína elst upp í skugga geðveiki móður sinnar sem hvílir þungt á heimilinu. Móðirin beit- ir litlu dóttur sína sjúk- legu ofbeldi, jafnt líkam- legu sem andlegu, sem skilur eftir djúp sár. Um leið og fylgst er með stormasamri æsku Kar- ólínu er tregaþrungin saga móðurinnar sögð, konunnar sem gerði líf dóttur sinnar óbærilegt. Saga Karólínu og móður hennar er sönn saga um nístandi sársauka og þrautseiga von. 220 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1591-7 Leiðb.verð: 4.290 kr. ÚLFAR ÞÓRÐARSON LÆKNIR Æviminningar Unnur Úlfarsdóttir Ulfar Þórðarson augn- læknir er löngu þjóð- kunnur maður eftir 60 ára farsælan feril sem læknir. Lífshlaup hans er litríkt og spor hans liggja víða. Hann var í forystu fyrir uppbyggingu á sviði íþrótta- og heil- brigðismála í Reykjavík sem borgarfulltrúi í tvo áratugi, og einn af frum- kvöðlum flugs á Islandi. En úr hvernig jarðvegi kemur maður eins og Ulfar? Hver er upp- spretta þessa ótrúlega lífskrafts og léttleika? Færri þekkja þá sögu. Ulfar er einstakur sögu- maður og hér segir hann með dóttur sinni, Unni, frá æskuárum sínum við óvenjulegar og litríkar aðstæður. Frá námsárum sínum í Þýskalandi á uppgangsárum nasista og þátttöku í Úlympíu- leikunum í Berlín árið 1936. Árunum við fram- haldsnám í Kaupmanna- höfn og hernámi Þjóð- verja vorið 1940, dirfsku- för yfir hafið og heim á litlum fiskibát, veru sinni í Færeyjum á árum síðari heimsstyrjaldar- innar og upphafi starfs- ferils síns í Reykjavík eftirstríðsáranna. Úlfar er opinskár og hressilegur og á auðvelt með að sjá broslegu hlið- arnar. 336 bls. Setberg ISBN 9979-52-269-0 Leiðb.verð: 4.890 kr. ÖR FÓROM ÞDLÁR kiiii miiíiSMSícisriiiiDtigiui ÚR FÓRUM ÞULAR Pétur Pétursson Hinn þjóðkunni útvarps- þulur, Pétur Pétursson, fer hér á kostum í bráð- skemmtilegum frásögn- um af horfnum tíma. 135 þáttum fer hann víða; segir m.a. frá íslenska hundinum sem hlustaði á breska forsætisráðherr- ann, stúdentasvalli á 19. öld, fisksölum í Reykja- vík og íbúum í Vestur- bænum. Pétur er fræða- þulur eins og þeir gerast bestir. Blaðakóngar og bissnesmenn, höfðingjar og hefðarfrúr, Ríkarður Jónsson myndhöggvari og frú Dinesen í Róm; frá öllu þessu segir Pétur svo unun er að lesa. Ur fórum þular, stórfróðleg og bráðskemmtileg bók um ævintýri liðins tíma. 310 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9509-4-3 Leiðb.verð: 4.980 kr. ÚR STUNDAGLASINU Ármann Halldórsson Úr stundaglasinu nefnir Ármann Halldórsson fyrrum kennari á Eiðum minningaþætti sína, þar sem hann víkur að sam- ferðafólki, bæði þekktum persónum og óbreyttri alþýðu, í endurminning- um sínum, sem víða eru blandaðar hugleiðingum athuguls manns um and- leg og veraldleg efni. Ármann Halldórsson er afar hagur á íslenskt mál og minnisstæður þeim fjölmörgu sem nutu leiðsagnar hans við nám í Alþýðuskólanum á Eiðum á miðbiki síð- ustu aldar. Bókin er fagn- aðarefni þeim sem unna þjóðlegum fróðleik, lif- andi og vekjandi frásögn, þar sem fegurð íslenskr- ar tungu birtist í öllum sínum fjölbreytileika. Bróðir Ármanns, Elías B. Halldórsson listmál- ari, hefur auðgað bókina með myndum sínum, en þeir bræður hafa ekki áður sameinað list sína í einu verkefni. 191 bls. Gullvör ehf. ISBN 9979-9508-0-3 Leiðb.verð: 4.200 kr. 140
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.