Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 146

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 146
Handbækur list sem fæst við að hanna lífsrýmið og koma á jafnvægi í umhverfi mannsins. I þessari gagnorðu og gullfallegu bók er sýnt hvernig skapa má virka og já- kvæða orku í kringum sig. Fallegar litmyndir og lýsandi teikningar skýra meginhugmyndir kenn- inganna sem æ fleiri taka í sína þjónustu til að efla vellíðan og árangur í lífi og starfi. 192 bls. Salka ISBN 9979-766-52-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. FERÐAKORTABÓK Ferðakortabókin hefur að geyma veglegt ferðakort í mælikvarðanum 1:500 000 með nýjustu upplýs- ingum urn vegakerfi landsins, veganúmer, auk mikilvægra upplýs- inga um ferðaþjónustu, svo sem bensínafgreiðsl- ur, gististaði, sundlaugar, söfn, golfvelli og fleira. I Ferðakortabókinni er einnig nafnaskrá, götu- kort af Reykjavík og Akureyri, þjóðminjakort, kort yfir þjónustusvæði GSM síma, tafla um vegalengdir, upplýsingar um þjónustu FIB, jarð- fræði- og gróðurkort af Islandi auk annarra mik- ilvægra upplýsinga fyrir ferðamenn. Ferðakortabókin er ómissandi ferðafélagi. 72 bls. Landmælingar Islands ISBN 9979-75-029-4 Leiðb.verð: 1.980 kr. FLUGUVEIÐAR Á ÍSLANDI FLYFISHING IN ICELAND Loftur Atli Eiríksson, Lárus Karl Ingason Ensk þýðing: Michael Jóhannes Kissane Hér er kominn kjörgrip- ur stangaveiðimannsins, heillandi og falleg bók sem fjallar um allar helstu ár og vötn á íslandi með fluguveiði að leiðarljósi. Ahersla er lögð á að lýsa veiðislóð með glöggum hætti, fjalla um helstu veiði- staði, aðstæður og nálg- un við hvert vatna- svæði. Frásögnin er krydduð sögulegum fróðleik og brugðið er birtu á náttúru og stað- hætti. Auk þess að vera hafsjór af hagnýtum upplýsingum um flugu- veiðar á Islandi, er bók- in skreytt fjölda gullfal- legra ljósmynda. Sér- stakir kaflar eru um laxaflugur og silungafl- ugur. Bókinni fylgir margmiðlunardiskur sem er í senn einfaldur og myndrænn leiðarvís- ir um flest sem viðkem- ur fluguveiðum á meira en eitt hundrað vatna- svæðum. Bókin kemur út samtímis á íslensku og ensku. Texti er eftir Loft Atla en myndir tók Lárus Karl. 288 bls. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-70-4(ísl.) /71-2(e.) Tilboðsverð til áramóta: 9.990 kr. FORLÖGIN í KAFFIBOLLANUM Sophie Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson og Guðrún Fríða Júlíusdóttir Hvort sem þú hellir gegnum poka, lætur vatnið sjóða upp í gegn- um kaffið eða á hvern annan hátt sem þú lagar það, þá hjálpar þessi bók þér til að lesa úr táknun- um og túlka myndirnar sem eftir verða í bollan- um. Tileinkaðu þér hina einföldu aðferð bókar- innar og beittu henni við fjölskyldu þína og vini og brátt muntu geta spáð fyrir alókunnugu fólki á tveim mínútum. 283 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-513-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. GERALD G. JAMPOLSKY FYRIRGEFNINGIN - heimsins fremsti heilari Gerald Jampolsky Lærðu að losa þig úr viðjum fortíðar með því að fyrirgefa sjálfum þér og öðrum löngu liðin atvik. Lærðu að fyrir- gefningin er ferli sem er stöðugt í gangi. Geð- læknirinn Gerald Jam- polsky heldur því fram að fyrirgefningin losi um streitu- og spennuvalda sem oft leiða til sjúk- dóma. Þess vegna er fyr- irgefningin heimsins fremsti heilari. 139 bls. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9437-4-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.