Bókatíðindi - 01.12.2001, Qupperneq 148
Handbækur
GULLKORN DAGSINS
Fleyg orð og erindi
Ólafur Haukur Árnason
valdi
Þessi vinsæla bók hefur
að geyma „Gullkorn"
fyrir hvern einstakan
dag ársins. Endurútgefin
2001.
159 bls.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-024-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
vekja tilfinningarnar og
hvernig megi viðhalda
þeim í kærleiksríku og
varanlegu sambandi. Dr.
Phillip er samskiptaráð-
gjafi í þáttum Oprah
Winfrey og fastagestur
þar. Gott samband má
lengi bæta. Stirð sambúð
þarf ekki að enda með
skilnaði.
256 bls.
íslenska bókaútgáfan
ISBN 9979-877-32-4
Leiðb.verð: 3.980 kr.
HAMINGJAN í HÚFI
Phillip C. McGraw
Þýðing: Björn Jónsson
Styrkir sambönd og bæt-
ir samskipti fólks.
í bókinni, sem er met-
sölubók í Bandaríkjun-
um, fjallar Phillip um
sambúð og sambönd
fólks. Hann bendir á
helstu orsakir þess að
sambúðin verður erfið og
ástin kulnar. Hann gefur
góð ráð til þess að endur-
HAMINGJULEITIN
Handbók um ástina,
sambúðina, fjölskyld-
una og hjónabandið
Þórhallur Heimisson
Sóra Þórhallur Heimis-
son hefur um allmörg ár
staðið fyrir hjóna- og
sambúðarnámskeiðum
sem hafa notið gríðar-
legra vinsælda. Hafa
þau verið haldin um
land allt og mörgþúsund
pör tekið þátt í þeim.
Einnig hefur Þórhallur
veitt mörgum pörum
ráðgjöf og skrifað í blöð
og tímarit um málefni
fjölskyldunnar. Bók
þessi byggir á reynslu
hans og er til þess fallin
að bæta líf hvers einasta
! einstaklings sem hana
les og tileinkar sér efni
! hennar.
176 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-516-6
Leiðb.verð: 2.480 kr.
HÁLENDISHANDBÓKIN
Ökuleiðir, gönguleiðir
og áfangastaðir á
hálendi íslands
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Bók ætluð öllum sem
ferðast akandi um
hálendið á venjulegum
eða breyttum jeppum og
vilja kynnast afkimum
og fjársjóðum íslenskrar
náttúru. 350 litprentaðar
ljósmyndir og 30 kort.
Bókin í jeppann.
256 bls.
Skerpla ehf.
ISBN 9979-9505-0-1
Leiðb.verð: 3.980 kr.
Þýðing: Erla Dóris Hall-
dórsdóttir og Hildur
Hermóðsdóttir
Þessi glæsilega bók
geymir víðtækan fróðleik
um allt sem viðkemur
andlegri og líkamlegri
heilsu kvenna, en sann-
að hefur verið að líkamar
karla og kvenna starfa á
ólíkan hátt og krefjast
mismunandi aðhlynn-
ingar. Bókin er samin af
sérfræðingum í kven-
lækningum og ríkulega
skreytt litljósmyndum,
töflum og teikningum til
skýringar. Fjallað er um
sjúkdóma og álagsein-
kenni - og leiðbeint um
hvaða spurningum er
best að beina til læknis-
ins til að fá skýr svör.
320 bls.
Salka
ISBN 9979-766-53-0
Leiðb.verð: 5.980 kr.
H .e i 1 s u b ó. _k
k o n u n r
J/Hj
•9 wk
o, ,,, u
HEILSUBÓK KONUNN-
AR - ALFRÆÐIRIT UM
LÍKAMA OG SÁL
Lesley Hickin
HUGEFLI
Garðar Garðarsson
Hugeflisbókin er eins-
konar vegakort um inn-
lönd hugans, komið er
j víða við, meðal þess sem
! fjallað er um er sjálfs-
! myndin, undirmeðvit-
i undin, vanahegðun,
i sjálfsdáleiðsla, slökunar-
aðferðir, ofurnámstækni,
táknkerfi hugans, orku-
tíðni heilans og margt
margt fleira.
146