Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 152

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 152
Handbækur einnig upplýsingar um söfn, sundlaugar, tjald- stæði, golfvelli, bensín- stöðvar og tíðnisvið útvarpsstöðva á Islandi. Meðal nýjunga í kortabók ársins 2001 eru upplýs- ingar um gráður á lands- hlutakortunum, sem henta vel þeim sem ferð- ast með GPS tæki. 128 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2002-8 Leiðb.verð: 2.900 kr. LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL Jane Alexander Þýðing: Helga Soffía Einarsdóttir Láttu þér líða vel geymir fullkomna uppskrift að fullkomnum degi. Allt frá fyrstu vökustund til þess að sofnað er að loknum ströngum degi er hægt að létta sér róð- urinn og bæta heilsuna með einföldum og áhrifaríkum aðferðum. Því það er einfaldara en margur heldur að öðlast vellíðan, bæta árangur og auka sér þrótt - og það án þess að breyta lífsvenjum sínum. Bók sem inniheldur allt það besta sem þarf til að láta sér líða vel. 159 bls. Forlagið ISBN 9979-53-418-4 Leiðb.verð: 1.880 kr. LEARNING ICELANDIC Auður Einarsdóttir, Guðrún Theodórsdóttir, María Garðarsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir Kærkomin bók fyrir byrj- endur í íslensku þar sem kunnáttan er byggð upp smám saman með stutt- um samtölum. Orðaforð- inn tengist daglegu lífi og nýtist því strax í sam- skiptum. Myndir styðja við efnið, ásamt glósum á ensku og hlustunarefni fylgir á geisladiski. Helstu málfræðiatriði eru útskýrð jafnóðum en í síðari hluta hókarinnar er yfirlit á ensku yfir grunnatriði málfræðinn- ar með dæmum. Samtöl- unum fylgja ýmis verk- efni sem hver og einn getur spreytt sig á, ásamt heildarglósum og svör- um til að athuga árangur- inn. 160 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-1919-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. LITLA LÆKNABRAND- ARABÓKIN Litla Iæknabrandarabók- in hefur að geyma fjöld- ann allan af bröndurum þar sem læknar og hjúkr- unarfólk eru í aðalhlut- verkum. Þessi bók er frá- bær skemmtun. Stærð bókarinnar er 8,5 x 6,5 cm. 120 bls. Steinegg ehf. ISBN 9979-9471-4-4 Leiðb.verð: 880 kr. LÍFIÐ OG HAMINGJAN Spakmæli - Tilvitnanir Páll Bjarnason tók saman I þessari bók eru nokkur vel valin orð, viturleg, fögur og hnittin, um lífið og hamingjuna. Hér eru fleyg orð vísra manna, gullkorn og önnur spak- mæli, sem notið hafa vinsælda og eiga mörg langa lífdaga að baki. Hugsunin lifir í meitluð- um orðum. Vinagjöf sem ekki gleymist. 60 bls. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-152-9 Leiðb.verð: 1.180 kr. LÍFIÐ OG TILVERAN Símon Jón Jóhannsson tók saman í þessa bók hefur verið safnað saman ýmsum fleygum orðum um and- stæður tilverunnar, sem mælt eru af djúpri þekk- ingu og mannskilningi. Hér eru gullkorn ís- lenskra skálda en einnig sígild speki frá ýmsum heimshornum. 143 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1511-9 Leiðb.verð: 2.980 kr. LJÓSBROT Símon Jón Jóhannsson tók saman Hér er að finna safn til- vitnana um ást, gleði og vináttu, auk margs ann- ars sem því er tengt og flokkast með hinum fögru og björtu hliðum 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.