Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 161
Bækurnar
aö vestan
Vestfirska forlagið á Hrafnseyri sérhæfir sig í útgáfu á vestfirsku efni
undir samheitinu Bækurnar að vestan.
Eftirtaldar bækur og rit koma út hjá forlaginu á þessu hausti:
Frá Bjargtöngum aö Djúpi, 4. bindi.
Bókaflokkur um vestfirskt mannlíf aö fornu
og nýju þar sem mörg þúsund Vestfirðingar
koma viö sögu í greinum höfunda sem allir
tengjast Vestfjöröum á einn eða annan
veg. Leiöbeinandi verö: 3,900,- kr
101 ný vestfirsk þjóösaga, 4. hefti,
eftir Gísla Hjartarson. Þjóösögurnar hans
Gísla hafa orðið söluhæstar bóka á
Vestfjörðum frá því þær byrjuðu aö koma
út. Leiðbeinandi verð: 1,700,- kr.
Gluggavofan,
barnabók eftir Barðstrendinginn Steinunni
Eyjólfsdóttur með teikningum eftir
Guðfinnu Sverrisdóttur. Hentar börnum á
öllum aldri. Leiðbeinandi verð: 1,900,- kr.
Mannlíf og saga fyrir vestan, ritröö,
9. og 10. hefti.
Fjölbreytt vestfirskt efni í myndum og máli.
í ritröð þessari, sem kemur út tvisvar á ári,
er efni við hæfi flestra þeirra sem áhuga
hafa á vestfirsku mannlífi fyrr og nú. Fjöldi
höfunda leggur hér hönd á plóginn.
Verð 1,500,- kr.
Bækurnar að vestan
fást í bókaverslunum
um allt land.
Strandamaöur segir frá, 2. bindi.
Æviminningar Torfa Guðbrandssonar
skólastjóra frá Heydalsá í Strandasýslu.
"Og kannski var það einmitt þetta einfalda
og háttbundna líf í öruggu skjóli
foreldranna, meðan þeirra naut við, sem
var lykillinn að lífshamingjunni",
segirTorfi. Leiðbeinandi verð: 4,480,- kr.
Þeir voru svona í Djúpinu.
Frásagnir úr ísafjarðardjúpi eftir Guðvarð
Jónsson frá Rauðamýri.
Fyrsta bók höfundar.
Leikandi létt frásögn af ýmsum sérstæðum
persónuleikum í ísafjarðardjúpi.
Leiðbeinandi verð: 3,480,- kr.
Engill ástarinnar og fleiri sögur.
Smásögur eftir alþýðulistamanninn Hafliða
Magnússon frá Bíldudal með teikningum
höfundar. Hafliða þarf ekki að kynna
lesendum Vestfirska forlagsins.
Leiðbeinandi verð: 3,480,- kr.
Vestfirskar þjóösögur í gömlum
og nýjum stíl.
Úrval af gömlum, klassískum vestfirskum
þjóðsögum og valdar sögur úr safni Gísla
Hjartarsonar. Fróðlegur samanburður!
Bæði á snældu og geisladisk. Lesari Elfar
Logi Hannesson frá Bíldudal.
Verð 1,700,- kr.
1
Vestfirslqi fo ríofjid
Pöntunarsími og fax 456-8181
netfang: jons@snerpa.is • veffang: hrafnseyri.is