Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 162

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 162
Handbækur ýmsum áttum um börn og barnauppeldi og sagt frá gamalli hjátrú. Einnig eru hér fjölbreytt gull- korn skálda um börn, að viðbættum barnagælum. Kjörin bók handa nýbök- uðum foreldrum. 79 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1508-9 Leiðb.verð: 790 kr. TIL HAMINGJU MEÐ NÝJA HEIMILIÐ! Símon Jón Jóhannsson tók saman Þessi bók geymir ýmsan fróðleik um hús og híbýli og rakin er margs konar gömul hjátrú. Hollráð, gömul og ný, um sitthvað er lýtur að heimilishaldi er hér einnig að finna, auk gull- korna skálda. Kjörin bók handa þeim sem hafa eignast nýtt heimili. 73 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1509-7 Leiðb.verð: 790 kr. TÆRNAR - SPEGILL PERSÓNULEIKANS Imre Somogyi Þýðing: Guðrún Fríða Júlíusdóttir Táalestur er aðferð til að rannsaka persónuleika og hegðun fólks með því að túlka lögun og stöðu tánna. Þessi bók er hin eina sinnar tegundar í heiminum. Hún er mjög athyglisverð og auðveld aflestrar. í henni eru ljós- myndir af ýmsum gerð- um táa og ítarlegar leið- beiningar um táalestur. Bókin á erindi til allra aldurshópa. Með táa- lestri finnast ýmsar skýr- ingar á vandamálum hvers og eins. Góða skemmtun! 121 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-502-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. VÍKINGAR II Jónas Kristjánsson Árleg ættbók íslenskra hrossa á Islandi, Dan- mörku, Svíþjóð, Finn- landi, Þýskalandi, Bret- landi, Bandaríkjunum, Skotlandi, Hollandi og Sviss. Myndir, ættargröf og einkunnagjöf. Gífur- legt magn upplýsinga. Rækilegar uppflettiskrár eigenda, jarða, feðra og hæstu einkunna. Víkingar II Ættbók 2001 456 bls. A4. Hestabækur ISBN 9979-9429-1-6 Leiðb.verð: 9.918 kr. ÞJÁLFUN OG HEILSA Heilbrigður lífstíll án öfga Magni Már Bernhardsson Gunnar Már Sigfússon Anna Sigurðardóttir Ritstj.: Snæfríður Ingadóttir í fyrsta sinn á íslandi koma út saman í einum pakka heilsteypt bók og myndband sem fjalla á öfgalausan hátt um bætt- an lífstíl. Höfundar eru landsþekktir einkaþjálf- arar. Það sem fjallað er um hentar bæði þeim sem aldrei hafa stundað lík- amsrækt og líka þeim sem eru lengra komnir. Farið er í hluti eins og hollt mataræði, grunnæf- ingar í þjálfun eru kennd- ar og gefin eru hvetjandi ráð sem hjálpa þér að gera hollt líferni að lífsstíl án þess að kosta háar fjáxhæðir. Lögð er áhersla á varanlegan árangur en ekki skamm- tímalausnir. Pakkinn er sannkölluð lífstíðareign og félagi. 136 bls. Betri heilsa ISBN 9979-60-698-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. ÞJOÐSÖGUR VIÐ ÞJÓÐVEGINN Jón R. Hjálmarsson Þjóðsögur við þjóðveginn er nýstárleg vegahandbók sem getur gert ferðalagið að sannkölíuðu ævintýri. Hér eru heimsóttir vin- sælir staðir í alfaraleið, sem og nokkrir á fáfarnari slóðum, og rifjaðar upp í endursögn ýmsar gamlar og kunnar þjóðsögur og sagnir sem ættaðar eru frá þessum stöðum. Þjóðsög- ur við þjóðveginn er kjör- inn förunautur handa öll- um þeim sem ferðast um Island. Bókin er nú end- urútgefin. 223 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1455-4 Leiðb.verð: 2.490 kr. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.