Orð og tunga - 2023, Síða 56

Orð og tunga - 2023, Síða 56
Veturliði Óskarsson: Orð koma í orða stað 47 með sögninni bramla ‘vera með hávaða; brjóta’ (Íslensk orða bók, 3. útg. 2002, hér eftir ÍO 2002). Þarna er í kvæðinu einmitt fjallað á áhrifa­ mikinn hátt um ofbeldi og níðingsverk „Tyrkjanna“ í Vest manna­ eyjum. Seinna dæmið er úr Tröllaslag hinum forna (sjá Ólaf Davíðsson 1894:358–359; sbr. Jakob Benediktsson 1983:287). Í Specimen Lexici Runici er „fóckum“ þýtt með latínu currimus sem merkir ‘við hlaupum, stökkv um’. Á næstu blaðsíðu er prentað upphaf annarrar gerðar kvæð is ins og þar eru þessar línur svona: „Fer her i fotspór / Flockum vier brockum med stockum“. Þar er flokkum þýtt með latínu catervatim, þ.e. ‘flokkum saman; í hópi’. Þessum kveðskap hefur líklega verið bætt inn í handrit orðabókarinnar að Magnúsi látnum en Anthony Faulkes færir rök að því að Magnús hafi skráð báðar gerðirnar og segir að þær virðist vera þær elstu sem varðveist hafa. Telur Faulkes að kvæðið sé frá lokum 16. aldar eða eldra (Specimen Lexici Runici 2010:XX). Ljóst er að Magnús Ólafsson hefur þekkt sögnina fokka í merkingunni ‘hlaupa’ en hvort orðið er upphaflegt þarna í kvæðinu skal ósagt látið. Þessi dæmi um notkun gömlu sagnarinnar eru ólík þeirri formgerð sem fyrst fer að bera á um miðja 19. öld og varð ríkjandi, þ.e. láta e­ð fokka (sjá kafla 2.2). Enn fremur eru þessi elstu dæmi mjög einangruð í tíma því að þrátt fyrir umtalsverða leit hefur sögnin ekki komið í ljós á ný fyrr en í textum frá 19. öld. Næsta þekkta dæmið er úr Biðilsrímu eftir Gísla Sigurðsson frá Klungurbrekku (1772–1826) sem prentuð var í kvæðasafni um miðja 19. öld: (2) Beizla fráu brokkarnir, brönuðu nálægt honum; skulu’ ei fá að fokka hjer, fallegu bláu sokkarnir (Grímur Laxdal 1857:58). Fyrr í rímunni segir að biðillinn sé á bláum sokkum eða háleistum (hosum) sem fara vel við kálfann (Grímur Laxdal 1857:55). Í erind­ unum næst á undan því sem hér var prentað segir frá því er hann ríður vota mýrarleið og mætir þar hópi manna á brokkhestum sem „brana“ (bruna) fram hjá honum í blautri mýrinni. Má líklega skilja það svo að fallegu bláu sokkarnir fái ekki skaða af því, fái ekki að óhreinkast. Sé þessi túlkun rétt er merkingin ekki langt frá þeirri sem birtist í Ræningjarímunni. Sem fyrr segir eru fá gömul dæmi þekkt um sögnina fokka, frá 17. öld einungis ofangreind tvö og ekkert frá 18. öld. Dæmi taka síðan að tunga25.indb 47 08.06.2023 15:47:15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.