Orð og tunga - 2023, Síða 97

Orð og tunga - 2023, Síða 97
88 Orð og tunga á honum/henni virðast vera mjög sjaldgæf. Til að kanna hvað af þessu væri yfirleitt þekkt voru 15 fullorðnir einstaklingar spurðir hvort þeir þekktu þessi sambönd eða notuðu þau. Fólkið er fætt á bilinu 1947 til 1981. Allir þekktu vel helvítið á honum/henni. Tveir þekktu aðeins það samband og fjórir aðrir aðeins helvítið á honum/henni og skömmin á honum/henni vel. Þessi tvö skera sig þannig nokkuð úr hópnum. Enginn þekkti merkikertið á honum/henni og var þetta eina sambandið sem öllum virtist framandi. Margir í hópi aðspurðra voru á báðum áttum varðandi afganginn af samböndunum, þeim fannst þau kunn­ ug leg, eða a.m.k. ekki ókunnugleg, en þeir töldu sig ekki nota þau. Þennan hóp sambanda skipa beinið, drjólinn, kvikindið, melurinn, ófétið og skrattinn á honum/henni. Hvert og eitt þessara sex sambanda var þó vel þekkt af a.m.k. einum heimildarmanni. Samböndin virðast samkvæmt þessu vera mjög misjafnlega þekkt. Helvítið á honum/henni hefur sérstöðu og yfirburðirnir hér koma vel heim við leitina í Risamálheildinni (2019), sjá (12). 6.4 Aldur og uppruni Heimildarmennirnir um Norðurlandamál sem getið var í 2. kafla kann ast ekki við neitt sem minnir á X á þgf í sínum málum og ekkert svip að virðist vera í orðabókum. Það má því búast við að þetta sé nýj­ ung í íslensku. En hversu gömul er nýjungin? Í fornritahluta Risa mál­ heildarinnar (2019) má leita í nokkrum fornritum og fornritaflokkum (Íslendingasögum og ­þáttum, Heimskringlu, Sturlungu og Land­ námu). Engin dæmi fundust um X á honum/henni eða X á þér í því sam hengi sem hér er til umfjöllunar, niðrandi tal þar sem eigandinn sam svarar eigninni. Hugsanlega var orðalagið til en rataði ekki í þessi rit. En minna má á að dæmi um X þinn eru auðfundin í fornu máli. Elsta dæmi sem fannst við þessa athugun á X á honum/henni er í sögunni Sturla í Vogum eftir Guðmund G. Hagalín frá 1938, skrattinn á honum, sjá (14a). Annað nokkuð gamalt, einnig í sögu eftir Guðmund, er þetta: (15) Fjandi var hann grimmdarlegur, þessi stóri hundur, sem kom þarna á móti mér! Ætlaði hann að bíta, skömmin á honum? (Guðmundur Gíslason Hagalín 1942:76) Elsta dæmið um helvítið á þér er eldra en þetta, eða frá 19. öld (sjá 5. tunga25.indb 88 08.06.2023 15:47:16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.