Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 128

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 128
Ágústa Þorbergsdóttir og Guðrún Kvaran: Mannanafnaskrá 119 tæmandi enda er gert ráð fyrir því í lögunum að hún verði endurskoðuð eftir þörfum og gefin út á ný eigi sjaldnar en á þriggja ára fresti. Vissulega koma fleiri nöfn til álita en þau sem hér eru skráð en minnt skal á að forsjármönnum barna, prestum og forstöðumönnum skráðra trúfélaga ber samkvæmt lögunum að snúa sér til nefndarinnar ef fyrirhugað nafn er ekki á skrá (Mannanafnanefnd 1991a:3). Lögin frá 1991 höfðu eining að geyma nýmæli um skipun mannanafna­ nefndar og þau sem skipuð voru í fyrstu nefndina, Guðrún Kvaran, sérfræðingur á Orðabók Háskólans, Björn Þ. Guðmundsson, prófessor í lögum, og Svavar Sigmundsson forstöðumaður Örnefnastofnunar, fengu það verkefni að taka saman mannanafnaskrána (Svavar Sig­ mundsson 1995:101). Vert er að benda á að til voru ýmsar nafnaskrár, svo sem skrár eftir manntölum, íbúaskrár Þjóðskrár, bók prófessors Ólafs Lárussonar Nöfn Íslendinga árið 1703 sem kom út 1960, rit Hermanns Pálssonar, prófessors við Edinborgarháskóla Íslenzk mannanöfn frá 1960, er geym ir rækilega skrá um íslensk mannanöfn, og skrá dr. Þorsteins Þor steins sonar um skírnarnöfn á Íslandi á tímabilinu 1921–1950 sem kom út 1961. Þá kom út bók Karls Sigurbjörnssonar Hvað á barnið að heita? árið 1984 og hefur að geyma 1500 stúlkna­ og drengjanöfn. Bók Guðrúnar Kvaran og Sigurðar Jónssonar frá Arnarvatni Nöfn Íslendinga kom út 1991 og ný útgáfa þess verks eftir Guðrúnu Kvaran kom út 2011. Loks má nefna bók eftir E.H. Lind: Norsk­isländska dopnamn og fingerade namn från medeltiden, sem kom út í Uppsölum 1905 ásamt viðauka, Supplementband, sem kom út í Ósló 1931. Auk þess hafa verið skrifaðar ýmsar ritgerðir um afmörkuð efni. Í þessum ritum er mikill fróðleikur um mannanöfn sem hafa verið notuð á Íslandi en með mannanafnalögunum og mannanafnaskránni lá fyrir löggjafanum að standa vörð um íslenskar nafngiftir. Það kemur m.a. fram í bæklingnum Meginreglur um mannanöfn, sem var gefinn út sem fylgirit með mannanafnaskránni 1991, en þar er m.a. greint frá kröfum um heimil nöfn samkvæmt lögunum frá 1991 (sjá Mannanafnanefnd 1991b): Nafn á að vera íslenskt eða hafa unnið sér nokkra hefð í ís­ lensku máli. Það má ekki brjóta í bág við íslenskt málkerfi. tunga25.indb 119 08.06.2023 15:47:17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.