Orð og tunga - 2023, Síða 164
Ágústa Þorbergsdóttir og Guðrún Kvaran: Kveikja nýrra nafna 155
ársins. Tveir karlmenn báru nafnið samkvæmt manntali 1855 og annar
þeirra er sagður hafa fengið nafnið eftir fæðingarmánuði sínum.
Ljóst er að kveikjan að nýjum nöfnum er margvísleg og í sumum
tilvikum getur verið erfitt að ákvarða hver uppruni nafna er.
Heimildir
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur, 31. janúar 2013, (mál nr. E721/2012).
Guðrún Kvaran. 2002. Dýr og menn – um dýraheiti í mannanöfnum. Í:
Anfinnur Johansen o.fl. (ritstj.). Eivindarmál. Heiðursrit til Eivind Weihe á
seksti ára degi hansara 25. apríl 2002, bls. 231–240. Føroya Fróðskaparfelag:
Tórshavn.
Guðrún Kvaran. 2012. Áhrif Biblíunnar á íslenskar nafngjafir. Mótun menn
ingar. Afmælisrit – Festschrift. Gunnlaugur A. Jónsson 28.4. 2012, bls. 35–
54. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Guðrún Kvaran. 2013. Islandske person og gadenavne tilknyttet havet.
Novn i strandmentanini. Navne i kystkulturen. Forelæsninger fra det 41.
NORNEsymposium i Tórshavn 2.–4. juni 2011, bls. 98–111. Uppsala:
NORNAförlaget.
Guðrún Kvaran. 2016. Nöfn birtu og myrkurs, veðurs og hafs. Í: Magnús
Snædal og Turið Sigurðardóttir (ritstj.). Frændafundur 9, bls. 93–102.
Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands.
Hagstofa Íslands. Hversu algengt er nafnið? https://www.hagstofa.is/talna
efni/ibuar/faeddirogdanir/nofn/] (sótt í desember 2022).
Mannanafnaskrá. https://island.is/leitimannanafnaskra (sótt í ágúst 2022).
Úrskurðir mannanafnanefndar. https://www.stjornarradid.is/gogn/urskurd
irogalit/ (sótt í ágúst 2022).
Lykilorð
nafnfræði, eiginnöfn, mannanafnaskrá, ný nöfn, kveikja að nöfnum
Keywords
onomastics, personal names, personal names register, new names, inspiration behind
new names
Abstract
This article discusses new names that have been added to the personal names register
since its first publication in 1991. Examples are given of new names inspired by
nature, literature, movies and mythology.
tunga25.indb 155 08.06.2023 15:47:17