Gátt - 2014, Side 80

Gátt - 2014, Side 80
80 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 F U L L o R Ð I N S F R Æ Ð S L A o G F U L L - o R Ð N I R N Á M S M e N N Hlutverk leiðbeinanda í fullorðinsfræðslu er að styðja og hvetja til gagnrýninnar hugsunar og svipar þannig til hlut- verks markþjálfa sem felst í virkri hlustun, endurgjöf og hvatningu. Leiðbeinandi hjálpar einstaklingnum að setja sér raunhæf markmið og vekja hann til umhugsunar um leiðir sem henta til að ná þeim markmiðum. Með aukinni sjálfsvit- und á því ferli sem á sér stað í námi aukast líkur á að einstak- lingurinn taki ábyrgð á eigin námi. Þannig verður kennslan í raun sameiginlegt verkefni leiðbeinanda og námsmanns. Einkenni fullorðinna námsmanna er að þeir búa að ákveðnum reynslubanka sem þeir taka með sér í námið. Reynslan hefur áhrif á aðferðir þeirra og viðhorf til náms og því er mikilvægt að leiðbeinandi geri sér grein fyrir þessu. Munurinn á barni og fullorðnum felst í því að börn eru háð öðrum en fullorðnir leitast við að vera sjálfstæðir og stýra sér sjálfir. Reynsla fullorðinna úr skóla er hins vegar oft sú að í skóla var það kennarinn sem stýrði og börnin hlýddu enda háð kennaranum. Þannig er lærða hegðunin sú að aðrir stýri náminu og því getur skapast visst óöryggi hjá hinum full- orðna námsmanni við að eiga að taka ábyrgð á eigin námi og þar með taka stjórnina. Lærð hegðun, að kennarinn stýri náminu, er þannig í andstöðu við þörf hins fullorðna um að stjórna námi sínu sjálfur. H V e R N I G M Á N ý T A A Ð F e R Ð A - F R Æ Ð I M A R K þ j Á L F U N A R Í F U L L - o R Ð I N S F R Æ Ð S L U ? Hlutverk leiðbeinanda í fullorðinsfræðslu er að styðja og hvetja til gagnrýninnar hugsunar og svipar þannig til hlut- verks markþjálfa sem felst í virkri hlustun, endurgjöf og því að stuðla að lærdómi og að efla færni. Leiðbeinandi hjálpar einstaklingnum að setja sér raunhæf markmið og að finna hentugar leiðir til að ná þeim. Markþjálfun felst í virkri hlustun, þ.e. að hlusta í þeim tilgangi að skilja viðmið og til- finningar viðkomandi. Skilningur skapast með því að fylgjast með einstaklingnum sem heild, ekki eingöngu með því sem hann segir heldur líka með því hvernig hann tjáir sig. Það er algengt að fólk sé fljótt að taka afstöðu og ráðleggja í stað Mynd 2 – yfirlit yfir nokkrar aðferðir. CCG - yfirlit yfir coaching models (aðferðir) Magic shop Hluti af geðleik ( psychodrama) og gengur út á að finna þau gildi sem eru manni mikils virði. Þetta er leikur sem krefst mikils trausts milli manna - ekki heppileg aðferð til að nota með brotnum einstaklingum því viðbrögð hópsins/einstaklinga í hópnum geta stuðað og stuðlað að enn frekara niðurbroti. Conflict management Áherslan liggur á að greina ágreining sem einstaklingar eiga í og hvaða ástæður liggja að baki slíkum ágreiningi. Ástæður geta verið hagsmunir, tilfinningar, vandamál, gildi, misskilningur, upplýsingaflæði o.fl. Markmiðið er að greina ástæðurnar og ná fram skilningi á því hverjar þær eru og þar með leysa ágreininginn, a.m.k. að skýra hann. Systematical coaching Öll erum við hluti af einhverju kerfi og ef einstaklingur breytir hegðun sinni þá má allt eins búast við viðbrögðum frá "kerfinu", umhverfinu eins og fjölskyldunni, vinahópnum o.fl. Kerfið er ekki alltaf sátt við breytingarnar og gæti jafnvel sýnt af sér fjandsamlegt viðmót. Appreciative coaching Miðast að því að byggja á jákvæðri reynslu og styrkleikum einstaklings, hvaða sólarsögur getur einstaklingur sagt af sjálfum sér og hvaða eiginleikar hans höfðu þau áhrif að um jákvæða reynslu var að ræða (styrkleikarnir). Þessa aðferð má líka nota með hóp, greina hvað hefur gengið vel í starfi hópsins og hvaða eiginleikar hafa haft áhrif á þá velgengni. Markmiðið er að fólk geri sér grein fyrir því hvaða eiginleikar þess hafa áhrif á velgengni og halda áfram að nýta þessa eiginleika til frekari velgengni. Belbin test Gengur út á að greina hóphlutverk og hvaða hlutverk einstaklingar sækjast helst eftir að taka að sér í samstarfi við aðra. Með því að allir geri sér grein fyrir hóphlutverki sínu, aukast líkur á að þeir sýni öðrum meðlimum hópsins umburðarlyndi og skilning. Philsophical coaching Heimspekileg samræða, ekkert rétt og rangt svar. Hver og einn hefur sína heimssýn og túlkar heiminn út frá sinni heimssýn. Reyna að fá einstaklinginn til að opna augu sín fyrir þessari heimssýn sinni og sjá heiminn út frá fleiri sjónarhornum - Hver er tilgangur lífsins? Er mín skoðun á tilgangi lífsins sú eina rétta? Motivation palette Hvað er það sem hvetur fólk áfram? Gengur út á að finna helstu drifkraftana, þ.e. hvað það er sem hvetur fólk til að gera breytingu á lífi sínu og viðhalda tiltekinni hegðun. Tilvísun í litaspjaldið er til að vekja athygli á því hvað hvatarnir eru margvíslegir og algjörlega bundnir einstaklingum - það sem er hvatning fyrir einn er ekki endilega hvatning fyrir annan. Value based coaching Gengur út á að byggja upp skilning á sjálfum sér sem manneskju, hver er lífssýn einstakling, gildi hans og viðhorf. Nauðsynlegt fyrir markþjálfann að þekkja einnig sín eigin gildi og viðhorf. Coaching modules_yfirlit og smá lýsing (2)_fyrir Gátt.mmap - 28.5.2014 - Lærð hegðun Þörf hins fullorðna námsmanns Stýring Mötun Ábyrgðin liggur hjá öðrum í ytra umhverfi (kennara, skólastjóra, yfir- völdum) Sjálfsstýring Sjálfsvitund Ábyrgðin liggur hjá námsmanni sjálfum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.