Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 22
Mynd 11. Láréttsnið gegnwn heila(4.0mmþykkt). Polyester copolymer. Ólitaö. Myndl2. Stækkun áhluta
myndar 11. Góð aðgreining hvítu og gránu sýnir vel gerð heilavefjar.
jafnframt einnig rannsóknir, í flestum greinum líffræði
og sérlega í læknisfræði. Aðferðin er einnig notuð í
fomleifafræði til varðveislu gamals vefnaðar, leðurs,
trés og aimarra hluta sem ekki mega þorna. Loks
hefur hún verið notuð til að varðveita lífræn sýni, svo
sem fisk og kjúklingabita, sem notuð liafa verið til
kynninga og auglýsinga á tækjabúnaði í matvælaiðnaði.
í læknisfræði hafa notin fyrir plöstun fyrst og
fremst verið til kemislu í líffærafræði, meinafræði og
réttarlæknisfræði, en á seinni árum hefur þýðing
gegnsærra sneiða fyrir geislalæknisfræði orðið veruleg.
Mikilvægi þess að geta farið höndum um þurr,
lyktarlaus, ertingarlaus og mjög eðlilega útlítaudi
sýni er öllum augljóst. Einkum þehn sem orðið hafa
að búa við notkun blautra, aflitaðra sýna, sem ýmist
lykta illa eða erta öndunarfæri.
Plöstmi hei'ur eimiig þýðingu fyrir læknisfræðilegar
ramisóknir og hefur talsvert verið notuð í þeim tilgangi.
Einkum hafa gegnsæ sýni verið notuð til athugana á
æðíikerfi eftir að það hefur verið fyllt lituðum
plastefnum.
PLÖSTUN í LÆKNADEILD
HÁSKÓLA ÍSLANDS
í Rannsóknastofu í líffærafræði við Læknadeild
Háskóla íslands er nú unnið að því verkefni að útbúa
plöstuð sýni af líffærum og líkamshlutum manna til
kennslu fyrir þá sem sækja námskeið í líffærafræði. A
íslandi tíðka memi ekki að gefa líkama sinn, eftir
dauða, dl rannsókna og kennslu. Það er því nauðsynlegt
að sá efniviður, sem þó berst læknaskólanum, sé
20
LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.