Læknaneminn - 01.10.1993, Side 89

Læknaneminn - 01.10.1993, Side 89
m.a. talin háð samdráttrkrafti, skynjun þreytu og stærð vövamassans sem dreginn er saman. Undanfarið hafa þó vaknað efasemdir um að vöðvamassi sé ákvarðandi þáttur í áðurnefndri virkjun sympatíska taugakerfisins við stöðugan vöðvasamdrátt. Efnivlður og aðferðir: Níu heilbrigðir einstaklingar voru látnir draga saman þrjá ólíka vöðvahópa í hægri efri útlim í tvær mín. í þessari röð: 1) Abduction á litla fingri við 30% af hámarks samdráttarkrafti (HS), 2) abduction á litla fingri við 40% af HS, 3) handgrip við 30% af HS og 4) axlarlyfting (shoulder elevation) við 30% af HS. Mæld var virkni sympatískrara tauga til kálfavöðva (n. peroneus), hjartsláttartíðni, blóðþrýstingur, öndunarhreyfingar, samdráttarkraftur, blóðflæði til kálfa og einnig voru einstaklingamir látnir meta hversu erfitt var að halda uppi samdrættinum (sensation of exertion). Helstu niðurstöður: Abduction á litla fingri við 30% af HS örvaði symptískar taugar svipað og handgrip við 30% af HS. Axlarlyfting örvaði ekki symaptíska virkni marktækt frá gmnnvirkni. Við það að stöðva blóðblæðið í 2 mín. til handleggs í lok vöðvasamdráttar hélt sympatíska örvunin áfram en féll niður í gmnnvirkni um leið og opnað var fyrir blóðflæðið að nýju. Ályktun: Við stöðugan vöðvasamdrátt virðast misstórir vöðvar sem dregnir era saman við svipað hlutfall af HS geta virkjað sympatíska taugakerfið óháð stærð sinni. Þessari örvun virðist vera miðlað með sama hætti þ.e. með efnanæmun aðfærandi taugum (chemosensitive afferents). CORRELATION BETWEEN BURST INCIDENCE AND BAROREFLEX LATENCY IN SYMPATHETIC NERVES TO MUSCLE IN HUMANS Þorsteinn Gunnarsson, Mikael Elam, B. Gunnar Wallin Klíníska taugaUfeðlisfrœðideild Gautaborgarháskóla. Sahlgrenska sjukhuset Introduction: Human muscle nerve sympathetic activity is time-Iocked in the cardiac rhythm. The cardiac rhythmicity is due to modulation of the activity by the arterial baroreflex, i.e. pauses between successive bursts correspond to systolic blood pressure peaks inhibiting the sympathetic nerve traffic. In agreement with this therc is a relatively reproducible reflex latency from the start of the systolic pressure wave (or the R- wave in the ECG) to the peak of the corresponding burst in the mean voltage neurogram (the peak taken as the start of inhibition). In a recent study, Wallin et al. found that there is a coupling between the amplitude size of the sympathetic burst and the baroreflex latency; the highcr the amplitude the shorter the baroreflex latency. They suggested that the variation of baroreflex latency is due to changes in supraspinal synaptic delays or pathways and/or to recruitment of faster conducting sympathetic neurones when bursts become stronger. The purpose of this study was to examine if there is a correlation between burst incidence (burst/min) and baroreflex latency in the same individual. Individual level of muscle sympathetic nerve activity has been found to be fairly stable over a period of time although there is a large difference between individuals. In a recent study seven obese women reduced their weight which resulted in reduction of resting muscle sympathetic nerve activity (burst/ min) but in an initial starvation phase their sympathetic nerve activity increased. Periods of high activity in the starvation phase and low activity after the weight reduction allow comparisons of baroreflex latencies in resting muscle sympathetic nerves at periods of considerably different activities in the same individual. Materlal and methods: The integrated nerve signals and ECG's from the starvation phase and after the weight reduction in this study were printed from the original tapes at a high speed (25 mm/sec) and AD-converted. A sequence of fifty bursts were identified from the period of highest activity during the starvation phase, and the period of lowest activity after the weight reduction in each individual. The beginning, peak and bottom of each burst was marked with it’s corresponding heartbeat and analysed on a digitizing table. The data was fed to a computer which calculated the baroreflex latency, the latency to the rising phase, amplitude and the duration of the burst. Results: During the starvation phase the baroreflex latency was 1237±12 ms and changed to 1258±24 ms after the weight reduction which is not significant (paired t-test). AII other parameters were also not significant. Conclusions: Even though there is a correlation between burst amplitude and baroreflex latency there does not seem to be a relationship between burst incidence and baroreflex iatency in sympathetic nerves to resting muscle in humans or that this decline in burst incidence is not great enough to demonstrate significant changes in the latency. FORSPÁRÞÆTTIR í MEÐGÖNGUSYKURSÝKI Þorvarður R. Hálfdanarson'. John C.P.Kingdom2, Reynir T. Geirsson3 ‘LHÍ, 2Royal Maternity Hospital, Glasgow, 3Kvennadeild Lsp Inngangur: Meðgöngusykursýki eða skert sykurþol á meðgöngu verður í 1-5% allra meðgangna, er oftast án klínískra einkenna og hverfur eftir að meðgöngu lýkur, en tengist aukinni áhættu á dauða eða sköddun fósturs. Gerð var aftursýn rannsókn til að meta hvort upplýsingar við sjúkdómsgreiningu væru nothæfar til að sjá fyrir framvindu sjúkdómsins og greina undirhóp kvenna sem hættara væri við Iakari útkomu. Efniviður og aðferðir: Athugaðar vora sjúkraskrár43 kvenna sem greindust með sjúkdóminn á Royal Maternity háskólasjúkrahúsinu í Glasgow á tímabilinu júlí 1991 til fcbrúar 1993. Greining var með hefðbundnu sykurþolsprófi samkvæmt viðmiðunarmörkum Alþjóða Heilbrigðisstofnunarinnar. Athugað var forspárgildi líkamsmassa, reykinga, insúlíngjafar og árangurs næringarráðgjafar á fæðingar þungbura (&4000 g) og insúlínþörf 1 meðgöngunni. Niðurstöður: Fjölskyldusögu um sykursýki höfðu 9 (21%) og 12 (28%) höfðu greinst með sjúkdóminn á fyrri meðgöngum. Átta konur (18.6%) þurftu meðferð með insúlíni. Hjá þeim var fæðingarþyngd ekki marktækt hærri en hjá þeim sem ekki þurftu insúlín. Ekki var marktækur munur á insúlínþörf milli þeirra sem reyktu og þeirra sem ekki reyktu. Árangur næringarráðgjafar tengdist hvorki færri þungburum né insúlínþörf. Af konum á insúlíni fæddu 7 vaginalt sem var svipað og hjá þeim sem ekki þurftu insúlín. Konur sem töldust of feitar (body mass index a 27) þurftu ekki frekar insúlín og vora ekki líklegri til að eignast þungbura. Umræða og ályktun: Af þeim breytum sem athugaðar voru þá reyndist engin hafa forspárgildi hvað varðar insúlinþörf seinna LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg. 83

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.