Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 12
Gramneikvæðra sýkla. Virkni er venjulega næg gegn Gramjákvæðum kokkum en er þó talsvcrt verri eu virkni kloxacillíns og 1. kynslóðar cefalósporína gegn staphýlókokkum. Virkni gegn loftfælnum bakterhun, þ.m.t. Bacteroides fragilis, er breytileg. Aukaverkanir eru ekki sértækar uinfram önnur B- lactam lyf en þó hefur útfellingu ceftríaxóns verið lýst í galli með einkennum um gallblöðrubólgu. Blæðing af völdum próthrombínskorts hefur orðið vart, einkum eftir gjöf lyfja (cefamandól) með metýltíótetrazól liliðaikeðju en hún Unflar virkjun K- vítaxnínliáðra storkuþátta. Athyglisverður kostur við ceftríaxón er útskilnaður þess um tvö líffæri, nýra og lifur; truflist nýrnastarf eykst lifrarútskilnaður hlutfallslega að sama skapi og öfugt þamúg að ekki þarf að draga úr skammti lyfsins nerna starf beggja líffæra sé truflað. Megiimot 3. kynslóðar eefalósporína ættu að vera til meðhöndlunar sýkinga af völdiun amínóglýcósíð- ónæmra Gramneikvæðra stafbaktería, í stað amínóglýcósíða, ef hætta á aukaverkun af þeirra völdum er talin mikil og síðast en ekki síst við meðhöndlun heilahimnubólgu af völdum Gramneikvæðra stafbaktería (Enterobacteriaceae og H. influenzae). Lyfin verka einnig vel á aðra algenga orsakavalda heilalnmnubólgu, meningókokka og pneumókokka, og er því kjörlyf við upphafsmeðferð heilahimnubólgu (sjá grein II). Ceftríaxón kemur auk þess til greina sem kjörlyf við gallvegasýkingar. Þessi lyf era etmfremur virk gegn penicillín-ónæmum og fjölónæmum pneuinókokkum en tíðm þeirra fer, eins og áður sagði, mjög vaxandi hérlendis. Önnur lyf virk gegn þeim eru vankómýcín, rifampín og ímípenem. Hér á landi era ekki emi á markaði 3. kynslóðar lyf sem virk eru mn mumi en þegar hefur a.m.k. eitt verið markaðssett í nálægum löndum, cefixím. KARBAPENEM Lyfjaflokkur þessi er í hópi IJ-lactam lyfja. Imípenem er á markaði hér og í nálægum löndum. Verkunarsvið þess er mjög breitt og verkar það á flesta algenga sýkingavalda nema Clostridium difflcile, Xanthomonas maltophilia og Pseudomonas cepacia. Þó er þegar farið að myndast ónæmi meðal annarra sýkla gegn lyfinu. Verkunannáti þess er sérstæður að því leyti að það binst penicillín bindipróteiiú (PBP) 2 í fyrstu en virðist tengjast PBP- 1 síðai'. Lyfið hefur þá sérstcxlu meðal B-lactam lyfja að valda maiktækri eftirvirkni (jiostantibioúc effect) bæði hjá Gnunjákvæðmn og Gramneikvæðum sýklmn. Lyfið er brotið niður af völdum dehydrópeptíðasa í nýmapípluframmn. Enshnið veldur því að óvirkt lyf skilst út þannig að verkun þess í þvagi er lítil, auk þess sem niðurbrotsefnin hafa eiturverkun á nýra. Ímíjienem er því gefið með efni sem hemur ofangreint ensím, cflastaún. llelstu not lyfsins eru við bhmdaðar sýkingar í kviðarholi vegna breiðrar vcrkuuar þess. Lyfið er lúns vegar alldýrt. Innan tíðar eru ný karbapenem væntanleg, hið næsta er líklega meropenem. MÓNÓBAKTAM Mónóbaktam lyf era fjórði hópur lyfja af flokki B- lactam lyfja, en hin eru penicillín, cefalósporín og karbapenem. Einungis eitt lyf er í almennri notkun hér og í nálægum löndum, aztreónam. Það verkar einfarið á peiúcillm bindiprótein (PBP) 3 og er verkun þess takinörkuð við Gramneikvæðar stafbakteríur eingöngu. Lyfið getur því mjög vel komið í stað ainínóglýcósíða á svipuðum ábendingum og 3. kynslóðar cefalósporín með þeirri mikilvægu undantekningu þó að enn er ekki mikið vitað um verkun þess í heilahimnubólgu enda þótt það nái nokkurri þéttni í mænuvökva. Aztreónam hefur þami kost að það er unnt að gefa einstaklingum með B- lactam ofnæmi þar sem krossofnæmi við það þekkist ekki. B-LACTAMASA HEMLAR Tvær meginástæður ónænús fyrir 6-lactam lyfjmn era framleiðsla baktería á 6-lactamasa annars vegar og lúns vegar breyúngar á pemcillín bindipróteinum. Með þróun efna með mun meiri sækni í ýmsa B- lactamasa en B-lactam lyfin sjálf hefur verið unnt að mæta þessu vandamáli að hluta og stórbreikka virkxú eldri B-lactam lyfja. Tveir B-lact;unasa hemlar hafa konúð fram á sjónarsviðið, klavúlanat og súlbaktam, og sá þriðji er ekki langt undan, tazobaktam. Þessi efiú binda ílesta B-lactamasa sem stýrast af plasmíðum en B-lactamasar sem stýrast af genum á krómósómmn bindast margir illa þessmn lyljum, nema B-lactamasar frá Klebsiella, Moraxella catarrhalis, Legionellae og Bacteroides. Hérlendis er amoxicillín/klavúlanat (Augmenún®) á markaði, en aðrar samsetningar era væntaidegar. 10 LÆKNANENflNN 2 1993 46. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.