Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 61
Climen (Schering, 900212)
TÖFLUR; G03HB01 RE
Bver pakkning inniheldur 11 hvítur og 10 bleikar
'öflur. Hver hvít tafla inniheldur: Estradiolmn Ih'N,
vulerat. 2 mg. Hver bleik tafla inniheldur:
Estradiolum INN. vaíerat. 2 mg, C.yproteronum INN
ocetat, 1 mg.
kiginleikar: Lvfið inniheldur gestagen og östrógen
Uýpróterón og Östrad(ól). Cýpróterón frásogast vel
f'á meitingarvegi, er umbrotið i lifur í 15-
hydroxýcýpróterón, sem hefur umtalsverð
a,uiandrógen en einnig prógestagen áhrif Östradíól
hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá
"leltingarvegi; umtalsvert niðurbrot við fyrstu yfirferð
l'Hfu r, en lokaumbrot verður í þarmi. lifur og nýrum.
Vmbrotsefni útskiljast bceði með þvagi og saur.
Abendingar: Uppbótanneðferð á östrógeni við
'íðahvörf eða eftir brottnám kyttkirtla. Til varncir
beinþynningu eftir tíðahvörfog hjá konum með
a'"genga beinþynningu og hjá sjúklingum, sem þurfa
°ð taka sýkurstera lengi.
Frábendingar: Þungun, brjóstagjöf lifrarsjúkdómar,
^ubin-Johnsons syndrome, Rotor syndrome, œxii í
^f'r, ill-eða góðkynja œxli í brjóstum,
^kbolskrabbamein, saga um blóðtappd eða
hláceðabólgu (fótum eðci blóðrek, sigðfritmublóðleysi,
''ujhin á blóðfituefnaskiptum, saga um herpes í
bungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta
Versnað. Ekki má nota getnaðarvarnatöjlur samtímis
'áku þessa lyfs.
o
CLIMEN
Ostradiól valerat og Cypróterón acetat
Breytingaskeiðið
er ekki lengur vandamál
Climen mildar einkennin
^ukaverkanir: Langvarandi meðferð méð
<>s'rógenum getur hugsanlega aukið liktir á illkynja
U'xlum í legbolsslímhúð og brjóstum. en sú hcetta
"’mnkar við notkun östrógen-gestagen blöndu, sem
hkir eftir hormónaspegli tíðahringsins. Spenna í
hrjóstum, milliblceðingar, ógleði og magttóþœgindi,
hngdaraukning, minnkuð kynhvöt, depurð,
"áfuðverkur og tillmeiging til bjiigsöfnunar.
hreytingar ájitiiefwm í blóði eru ulgengar, en óljóst
h\’uða þýðingu það hefur. Lyfið getur valdið
"ugrenihöfuðverk.
•^illiverkanir: BarbitúrsýrusamhÖnd, rífampicín og
flugaveikilyf geta dregið úr áhrifum lyfsins. Lyfið
Se'ur liaft áhrifá virkni ýmissa lyfja, t.d.
hlöð/iynningarlyfja, sykursýkilyfja o.fl.
' arúö: Hcetta skcd töku lyfsinsþegar ístað, efgrunur
er um þungun (feininiserandi áhrifcí karlfóstur), við
■pj'in á mígreni eða shenunn höfuðverkjaköstum,
xJ°utruJli4num, merki um blóðtappa, bláceðabólgu eða
Segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hœtta notkun lyfsins
h vikum áðuij, við rúmlegu l.cl. eftir slys, við gulu,
'jrcirbólgu, versnun áflogaveiki og við bráða versnun.
" háþrýstingi. Konum, sem reykja, er mun luettara ei
°ðrum aðfá alvcirlegar aukaverkanir frá œðakeijlý
^ltugiö: Áðuren notkun lyfsins lufst þarf vandlega.
U’hnisskoðun. sem felur ( sér kvenskoðun,
hjóstaskoðun, blóðþrýsiingsmcelingu, mcelingar ájýj'
'foðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega Jmrfað 'f ,t
1uiloka að jnmgun sé til staðar. Fylgjasl /mrfmeð J
""um, sem nota lyfið, á u.þ.b. 6 mánaða fresti.
^kainmtastserðir: Meðferð hefst á 5. degi tíða (eða “
"wtloðra tíða) og e-rþá tekin I tafla á dag cí sama .
'"»a sólarhringsins (21 dag samfleytt. Fyrst eni hvítu
'áfhtrnar teknar og síðan þcer bleiku. Síðan er 7 daga ■
‘ e a töflutöku cíður en ncesti skammtur er tekinn á
Sl""a hátt og cíður, en í hléi má búast við blceðingu frá
eRi. en þó síður eftir því sem meðferð stendur lengur •
lengra er liði frá tíðahvörfum. Konur, sem legið
Hftr verið tekið úr, geta hafið töflutöku livencer sem
°f> U'kið eina töjiu daglega í 21 dag samfleytt.
‘ðcui er gert 7 dcig hlé á töflutöku áður en nœsti
s*ummtur er tekinn.
1>akkningar: 2/ stk. (þynmpakkaS)x I
2/ stk. (þynnupakkað) x 3
Verri pakkningu lyfsins skal Jylgja íslenskur
e» arvísir með leiðbeiningtim um notkun þess og
V(lrnaðarorð.
SCHERING
Stefán Thorarensen
Síðumúla 32 lOSReykjavík Sími9l-6H6044