Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 15
gáfu besta næmið og sértækið. Verkir teljast útbreiddir ef þeir eru: • bádutn megiti í líkatna. • fyrir ofan og neðan mitti. • ekki eingöngu bundnir við útlimi. Þreifað er á 18 ákveðnum stöðum (tafla 1 og mynd 1). Þreifing skal gerð með þumli með þrýstingi sem samsvarar fjögurra kflóa krafti. Hver staður telst jákvæður við skoðun, ef sjúklingur segir þreifingu sársaukafulla. Athuga þarf: Ekki er nóg að sjúklingur sé viðkvæmur á viðkomandi stað. MISMUNAGREINING Hafa ber í huga hina fjölmörgu sjúkdóma, er geta valdið vefjagigtareinkennum (sekúnder vefjagigt). Meðal þeirra sjúkdóma eru rauðir úlfar, Sjögrens-heilkenni, iktsýki og efnaskiptasjúkdómar. Aðrir sjúkdómar, sem hafa ber í huga, þegar sjúkdómsgreining vefja-gigtarsjúklings er ekki örugg, eru fjölvöðvagigt, geðsjúkdómar, síþreyta (chronic fatigue syndrome, CFS) og myofascial pain syndrome (MFP) (13). MFP er oft ruglað saman við Mynd 1. Sársaukapunktar “tender points” við greiningu vefjagigtar. Tafla 1. Staðsetning sársaukapunkta "tenderpoints" við greiningu vefjagigtar. Athugið að allir sársaukapunktar eru báðutn tnegin í líkatna, alls 18. Hnakki við festu musculi suboccipitalis Háls við fremri brún þverhryggjatinda C5-C7 Trapesíus ámiðjuvöðvansofantil Súpraspínatus rétt ofan við miðlægan enda spina scapulae Annað rif aðeins hliðlægt við önnur costochondralmót Olnbogi 2 cm fjarlægt við epicondylus lateralis Rass í efri ytri fjórðung rassvöðvasvæðis Mjaðmir aftan við trochanter major Hné yfir miðlægum fitupúða Oft er nokkurt misræmi milli hlutlægra og huglægra einkenna við skoðun. Sjúklingur lýsir t.d. oft þrota í höndum og í liðum, en við skoðun er ekki hægt að finna nein merki um bólgu. Hins vegar eru til staðar útbreidd eymsli við þreifingu og þá einkum á skilgreindum sársaukapunktum (mynd 1). SKILGREINING Árið 1990 voru birtar niðurstöður vinnuhóps á vegum American College of Rheumatology (ACR) til að finna nothæfa skilgreiningu (klassifíkasjón) fyrir vefjagigt (12). Saga um útbreidda verki og sársauki við þreyfingu á 11 af 18 fyrirfram ákveðnum stöðum á líkamanum LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.