Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 85
Stúlkurnar höfðu að meðaltali lægri beinþéttni miðað við
fullorðnar konur og var þetta breytilegt eftir mælistöðum. Fyrir
fremsta hluta framhandleggsbeinanna var hcinþéttni yngri
stúlknanna 72% af beinþéttni fullorðinna kvenna en 87% hjá
þeim eldri (p < 0,05). Sömu tölur fyrir allra fremsta hlutann voru
89% (p < 0,05) og 97% (ekki marktækt).
Ályktun: Þroski stúlknanna virðist hafa mikil áhrif á
beinþéttnina. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að
beinþéttni aukist við aukna hreyfingu og aukinn gripstyrk.
Ráðlagður dagskammtur af kalki fyrir unglinga á aldrinum 11-18
ára er nú 1200 mg. Hafa sumir viljað hækka þennan skammt á
þeim forsendum að það gæti leitt til hækkunar á
hámarksbeinþéttni. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til
að ekki sé ástæða til þcssarar hækkunar því mettunaráhrif af
kalkneyslu virðast koma fram hjá þeim sem neyta meira en
lOOOmg af kalki á dag.
VERIFICATIONS OF VIREMIA IN ICELANDIC
PATIENTS WITII ANTI-HCV AND SUBSEQUENT
TYPING INTO GENOTYPES BY PCR TECHNIQUE
Jón Revnir Sieurdsson'. Anders Widell2, Arthiír Löve 3,
Haraldur BriemJ
'LHI, 2Section of Clinical Virology, Department of Medical
Microbiology, University of Lund, Malmö General Hospital,
MalmöSweden, 3RHI í Veirufræði, 4Lyflœkningadeild Lsp
The aetiological agent responsible for most cases of
posttransfusion non-A, non-B (NANB) hepatitis has been cloned
and characterized. This virus, now termed hepatitis C (HCV), is
a positive-strand RNA virus distantly related to the pestiviruses
and flaviviruses (Chan et al.). It is now clear that HCV accounts
for most cases of acute and chronic NANB liver disease and
infects around 1% of the general population world-wide (Okamoto
et al. 1992).
Recombinant proteins cloned from the prototype virus and
synthetic peptides based on the viral sequence have been used to
detect HCV antibodies and screening of blood donors has been
initiated in several countries to prevent post-transfusional NANB
hepatitis (Chan et al.). The recent developmcnt of antibody tests
against HCV has dramatically improved the diagnostic of hepatitis
NANB, but however, along with the new antibody tests, new
problems arose, concerning the specificity of the anti-HCV
screening tests and inadequate sensitivity of some of these tests
(Widell et al. 1991). Then important question arose: Who with
verified anti-HCV antibodies harbours the virus? Amplification
of HCV RNA sequences by reverse transcripion and cDNA
polymerase chain reaction (cDNA PCR) provides an antigen-
antibody independent method of detecting viral infections and is
the only practical method currently available to demonstrate
viremia in paticnts with HCV infection (Bukh et al.).
After preparatory work in Iceland reviewing case reports and
preparing sera collection, forty samples ( from 35 patients) were
brought to the Laboratory of Clinical Virology, Malm" General
Hospital, Sweden. The aim of our study were to apply the veiy
sensitive polymerase chain reaction (PCR) to detect hepatitis
C RNA in those Icelandic samples and thereafter to genotype the
viras RNA into five principal genotypes with a PCR method
developed by Okamoto et al. , but recently modified by Widell et
al. (1992).
We were able to detect viral infection in 72,5 % of the samples
and typing of these samples revealed that the spred of hepatitis
C genotypes in Iceland was similar to that in Scotland (Chan et
al.) were genotypes I and V dominates.
Hepatitis C genotypes I and V are the predominating genotypes
of hepatitis C.
ÁHRIF IL-6 Á SAMLOÐUN
BRJÓSTAKRABBAMEINSFRUMA
Kristián Skúli Aseeirsson'. Helga M. Ögmundsdóttir2,
Kristrún Ólafsdóttir3
‘LHI, 2Rannsóknastofa Krabbameinsfélags Islands í sameinda
og frumtdíffrœði, 3RHI í meinafrceði
IL-6 er myndað af fjöldamörgum frumum líkamans og er
boðefni sem stuðlar m.a að fljótri svöran líkamans við sýkingum
og vefjaskemmdum (“acute phase response”). Nýlega hefur
áhugi aukist fyrir rannsóknum á tengslum IL-6 við illkynja
frumubreytingar, m.a. hafa tengsl IL-6 við
brjóstakrabbameinsfrumur vakið athygli. Hefur IL-6
vaxtarhindrandi áhrif á vissar brjóstakrabbameinsfrumulínur,
það veldur útlitsbreytingum á frumunum þannig að þær missa
þekjufrumueiginleika sína og frumutengsl og taka á sig útlit
bandvefsframa. Loks eykur 1L-6 hreyfanleika þeirra. f Ijósi
þessara niðurstaðna hafa vaknað hugmyndir um hugsanleg tengsl
IL-6 við meinvarpamyndun. E-cadherin er Ca2+ háð tengiprótein
tjáð á þekjufrumum og nauðsynlegt við frumusamloðun.
Rannsóknir hafa sýnt að líkurnar á meinvarpamyndun aukist
með minnkandi tjáningu þessa bindipróteins. Við skoðuðum
áhrif IL-6 á 3 þekktar brjóstakrabbameinsfrumulínur, T-47D,
ZR-75-1 og MCF-7 m.t.t. útlitsbreytinga og tjáningu á E-
cadheríni. Einnig vildum við kanna hvort IL-6 ylli niðurbroti
phosphatidylinositols í frumunum en lítið er vitað um þau
innanfrumuboðkerfi sem virkjast þegar cytokine efni bindast
viðtaka sínum. Niðurstöður rannsóknar okkar leiddu í ljós að II.-
6 minnkaði tjáningu á E-cadheríni hjá T-47D en ekki hjá MCF-
7 og hjá síðarnefndri framutegund hafði IL-6 hvorki áhrif á útlit
né frumusamloðun og skipti ekki máli þótt skammtur IL-6 væri
tvöfaldaður. Utlitsbreytingar og frumusamloðun hjá T-47D
samræmdust fyrri niðurstöðum. Ca2+ ferjan A23187 jók
hreyfingar T-47D fruma en með hefðbundnum mæliaðferðum
mátti ekki greina niðurbrot phosphatidylinositols. Þessar
niðurstöður sýna fram á að IL-6 gæti haft áhrif á samloðun frama
með því að valda minnkaðri tjáningu á E-cadheríni. Þannig hefur
hugmyndin um tengsl IL-6 við meinvarpamyndun nálgast
raunveruleikann, þó frekari rannsókna sé þörf.
PERINATAL COMPLICATIONS IN DIFFERENT
TOWNSHIPS IN MALMÖ - A socioeconomic study
Lára Biörevinsdóttir'. Sæmundur Gudmundsson2, Molin J7,
Gunnarsson GÖ2, Marsal K2
'I.HI, 2Lunds University, Department of Obstetrics and
Gynecology, Malmö General Hospital, Malmö, Sweden
In Sweden antenatal care is free of charge for everyone and of
high quality. Therefore it's interesting to see if socioeconomical
status influences perinatal outcome. The study took place in
Malmö which consists of 124 townships with great difference in
socioeconomical situation. We looked at all births during a three
years period taking place at Malmö's general hospital which is
the only delivery unit in the whole city. We found out that
socioeconomical status do influence perinatal outcome.
Birthweight is lower, anemia and infections are more frequent,
apgar score at 1 and 5 minutes tends to be lower, the danger of
79
LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.