Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 55

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 55
Tannvernd DMFT Mynd 8. Samanburdur á tannstuðlum fullorðinstanna (DMFT) 6 ára, 12 ára og 15 ára barna árið 1985 og eftir íhlutandi aðgerðir 1989. Starfsmannaheilsuvernd. Reglubundnar læknisskoðanir meðal starfsfólks með tilheyrandi blóðrannsóknum hafa verið afar vinsælar í fyrirtækjum. Slíkar skoðanir eru þó gagnslausar í flestimi tilvikum. Vinnuumhverfi getur verið margbreytilegt og því verður að athuga áhættuþætti á hverjum vinnustað fyrir sig og skipuleggja heilsuvemd samkvæmt því. Slysavamir em t.d. snar þáttur í vinnuvemd. Almenn fræðsla og sú aðferð að gera starfsmennina sjálfa ábyrga á eigin heilsu er nú talin gefa mun betri árangur en mælingar og læknisskoðanir. Það er t.d. lítið gagn í því síendurtaka heymannælingar meðal starfsfólks ef ekki tekst að fá fólkið til að nota heymarhlífar þegar það á við. Oft virðist lúns vegar erfitt að breyla lífsstíl fólks og því getur verið heppilegt að beita aðferðtun er ná til alls hópsins (“mass-strategy” aðferðinni). Reglubundið heilsufarseftirlit meðal starfsmanna í Jámblendiverksmiðjunni á Gmndartanga sýndi hdar breytingar á vissum áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma þrátt fyrir ábendingar lækna. Þá var gerð ramisókn á því hvort hægt væri að lækka blóðfitu meðal starfsmaima með því að auka fræðslu og að breyta matseldinni í eldhúsinu, þar sem löguð er heit máltíð ofan í nær alla starfsmenn verksmiðjunnar (27). Blóðfitur vom mældar fyrir þessa breytingu og 150 starfsmöimmn fylgt eflir í tvö ár. í Ijós kom að fyrir allan hópinn var hægt að lækka meðalgildi kólesteróls í sermi um 8% (sjá mynd 10) á þessu tveggja ára tímabili (marktækur munur miðað við upphafsgildið p<0.001). Hjá þeim sem höfðu hærri kólesteról gildi máth sjá hækkun á háþéttnifitupróteini (HDL) og lækkun á lágþéttnifitupróteinum (LDL). Rannsókn þessi staðfestir að hægt er að beita víðtæku forvamarstarfi á þennan hátt sé áhugi fyrir hendi. V. FJÖLSKYLDAN OG EINSTAKLINGURINN Möguleikar viðtalsins. Fleshr íslendingar hafa sinn eigin heimilislækni. Þeir vinna flestir á heilsugæslustöðvum með öðm heilbrigðisstarfsfólki sem myndar teymi. Eins og fyrr segir er það verkefni heilsugæslustöðvarinnar að vinna að heilsuvernd. Athyglin þar beinist einkum að fjölskyldunni og einstaklingum innan heimar. Rannsóknir hérlendis hafa sýnt að um 90% allra íslendinga hafa samband við heilsugæsluna á ári (28). Þetta þýðir að hægt er að nota þessi samskipri á kerfisbundinn hátt hl forvama Gosdrykkjaneysla 40 30 20 10 0 1960 1970 1980 1985 1990 Sælgætisneysla Tonn 1960 1970 1980 1985 1990 Mynd 9. Þróun gosdrykkja- (í 1000 lítrum) og sœlgætisneyslu (ítonnum) á íslandi (Magnús R. Gíslason ’92). LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.