Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 64

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 64
Mynd 2. Smáþarmasýni með gastroscope. Mynd 3. Subtotal villous atrophy. Afríkusvertingjum, Japönum eða Kínverjum. Nákvæmar upplýsingar um algengi og nýgengi á glútenóþoli í Bandaríkjunujn eru ekki fáanlegar. Algengistölur í Evrópu eru á bilinu 1:300 í V-írlandi, aftur á móti 1:1000 og 1:2000 á öðrum svæðum og opinberar tölur hér á landi segja að algengistölur séu um 1:10000 á öllu íslandi, meðan þær eru 1:1500 á Eyjafjarðarsvæðinu. Þetta verður frekar rætt seinna. Algengið er semiilegíi í raun eim hærra, þar sem margir sjúklingar hafa engin eða lítil einkeiuii, þ.e.a.s. hulinn (latent) sjiíkdóm, sem jafnvel greiiúst aldrei. ORSÖK OG MEINAFRÆÐI Flest stór módel í dag af meinafræði sjúkdómsins lýsa honum sem ónæmissjúkdómi, þíir sem um- hverfis-, erfða- og ónæmisfræðilegir þættir eiga siim þátt í tilkomu sjúkdómsins. Þó að það sé ljóst að glúten með einhverjum hætti hafi áluif og skemmi þarma- slúnhúðina, þá er eim óljóst með hvaða hætti það er. íslandi virðast ca. 84% sjúklinga hafa báðar þessar HLA vefjagerðir. (Þetta eru óopinberar tölur). ÓNÆMISFRÆÐILEGIR ÞÆTTIR I>að er mjög aukinn fjöldi eiturfruma, sem framleiða IgA, IgM og IgG, í eigin þyimu slímhúðar (lamina propria) í smágirni sjúklinga með glútenóþol. Frumbundið ónæmi (týpa 4) virðist einnig vera truflað í þessum sjúklingum, þ.e.a.s. þar sem núkil aukning er á T eitilfrumum í eigin þyimu slímhúðar. Þrátt fyrir miklar rannsókiúr og nýja vitneskju undanl'arið, þá er ekki til nein fullnægjandi skýring sem tekur til ónæmis, umhverfis og erfðaþátta og skýrir tengsl þeirra og samspil í myndun sjúkdómsins. Forvitnilegt er einnig að rannsóknir hafa sýnt að brjóstagjöf virðist seinka tilkomu sjúkdómsins yfirleitt. SJÚKDÓMSMYND OG GREINING ERFÐAÞÁTTUR Fyrir meira en 50 ánun síðan tóku menn eftir því, að glútenóþol liggur iiman fjölskyldna. Það eru yflrgnæfandi líkur á því, að erfðaþættir hafi álnif á tilkomu sjúkdómsins. Uppgefið algengi fyrir I.° ættingja er 8-20%. Sjúkdómurinn virðist tengjast ákveðnum vefjallokkiim. Þannig em mikil tengsl við ákveðna týpu IIIILA antigen, þ.e.a.s. HLA-DR 3 og HLA DQW 2. í N-Evrópu em yfir 70-90% sjúklinga með HLA-DR 3 og yfir 90% með HLA DQW 2. Á Einkeimi eru mjög mismunandi milli sjúklinga og virðast þau fara mikið eftir því, hversu stór hluti smágiriús er undirlagður í sjúkdómnum. Þó að algengast sé að sjúkdómurinn komi fram sem niðurgangur, vindverkir, þyngdartap og þreyta,þá geta einkenni frá öðrum líffærakerfum vegna vanfrásogs (malabsorption) ýmissa efna orðið meira áberandi eða jafnvel komið án einkenna frá meltingarvegi. Þetta á sérstaklega við, ef slímhúðarskemmdir eru bundnar við fyrsta hluta smágirnis. Maður skyldi ávallt láta sér detta í hug 58 LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.