Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 17
ásamt vitneskju um eðli þessa sjúkclómsástands hefur mikla þýðingu. Margir þessara sjúklinga hafa gengið milli lækna án þess að fá skýringu á einkennum sínum. Afar mikilvægt er, að sjúklingar viti að vefjagigt skemmir ekki liði eða vöðva og veldur ekki meiriháttar örkumlun (21). Lyfjameðferð. Það er einkennandi fyrir vefjagigtarsjúklinga, hversu lítið gagn þeir hafa af verkja- eða bólgueyðandi lyfjum. Einu lyfin, sem í raun hafa staðfesta verkun á einkemii vefjagigtm, em þríhringlaga geðlyf sem gefin em til lengri tíma. Ekki er gjörla vitað, hvemig þau verka á vefjagigt, en þau hafa bæði central- og peripheral-verkun. Þessi lyf bæta svefn, eru verkjastillandi og meðal hugsanlegra verkana má nefna aukna þéttni serótóníns, og “endo- genous” opíóíða í miðtaugakerfi, bein álirif á svefn (stig IV), andkólínergísk og antidepressív áhrif (21). Sjúkraþjálfun. Bætt líðan getur stundum náðst með nuddi, hitameðferð, nálastungum, TNS og með deyfingum í viðkvæma bletti, en árangur er yfirleitt mjög skammvimiur og breytir ekki gangi sjúkdóms. Vefjagigtarsjúklingar eru almemit mjög þrcklitlir og einkenni versna oft fyrst í stað við æfingar af öllu tagi. Það hefur þó komið í ljós, að æfingai-, sem auka þrek og úthald, bæta horfur vefjagigtíusjúklinga (21). Því er nú lögð höfuðáhersla á úthaldsþjálfun, í byrjtm með aðstoð sjúkraþjálfara, en síðar á ábyrgð sjúkhngs sjálfs. Fáar ramisóknir eru til um horlur vefjagigtar- sjúklinga, en þær sem gerðar hafa verið benda til, að verkir haldist svipaðir eða versna, en hægt er að hafa áhrif vöðvakraft og þrek (22, 23). Verulegur hluti vefjagigtarsjúklinga verður óvimiufær og samkvæmt norskri nuuisókn höfðu 53% farið á örorkubætur eftir 7 ár (24). Því miður er það svo að þeim sjúklingum, sem hætta að vinna, vegmu síst betur en þeim sem stunda sína vimiu áfram. Því virðist betra ef sjúklingar geta haldið áfram þeirri virkni sem þeir höfðu fyrir upphaf sjúkdóms (25). 0 HEIMILDIR 1. Smythe HA, Moldofsky H. Two contributions to understanding of the “fibrositis” syndrome. Bull Rheum Dis 1977; 28: 928-931. 2. Sveinsson IS. Vöðvagigt: Sjúkdómur eða sjálfskaparvíti ? Hjartavemd 1979. 3. Hartz A, Kirchdoerfer E. Undetected fibrositis in primary care practice. J Fam Pract 1987; 25: 365- 369. 4. Yunus MB, Masi AT, Calabro JJ, et al. Primary fibromyalgia (fibrositis): clinical study of 50 patients with matched normal controls. Semin Arthritis Rheum 1981; 11: 151-171. 5. Forseth KO, Gran JT. The prevalence of fibro- myalgia among women aged 30-49 years in Aren- dal, Norway. Scand J Rheumatol 1992; 21(2): 74-8. 6. Waylonis GW, Heck W. Fibromyalgia syndrome. New associations. Am J Phys Med Rehabil 1992; 71 (6): 343-348. 7. Hench l’K. Evaluation and differential diagnosis of fibromyalgia. Rheum Dis Clinics of North America Vol. 15, No. 1, Feb 1989: 19-29. 8. Campell SM, Clark S, Tindall EA, et al. Clinical characteristics of fibrositis. I. A “blinded” study of symptoms and tender points. Arthritis Rheum 1983; 26: 817-824. 9. Wolfe F. The clinical syndrome of fibrositis. Am J Med 1986; 81: 7-14. 10. Bengtsson A, Henriksson KG, Jorfeldt L, et al. Primary fibromyalgia. A clinical and laborotory study of 55 patients. Scand J Rheumatoi 1986, 15: 340-347. 11. Greenfield S, Fitzcharles M, Esdaile JM. Reactive fibromyalgia syndrome. Arthritis and Rheumatism 1992; 6: 678-681. 12. Wolfe F, Smythe H, Yunus MB, et al. The american college of Rheumatology 1990 criteria for the classification of fibromyalgia. Report of the multicentre criteria committee. Arthritis Rheum 1990; 33: 160-72. 13. Bennet RM. Confounding features of the fibromyalgia syndrome: a current perspective of differential diagnosis. J Rheumatol Suppl 1989; 19: 58-61. 14. Moldofsky H. Sleep and fibrositis syndrome. Rheum Dis Clinics of North America Vol. 15, No. 1, Feb 1989: 91-104. 15. Russel IJ. Neurohormonal aspects of fibromyalgia syndrome: Rheum Dis Clinics of North America Vol. 15, No. 1, Feb 1989: 149-168. 16. Bennett RM, Clark SR, Campbell SM, Burckhardt Cs. Low levels of somatomedin C in patients with the fiebromyalgia syndrome. A possible link between sleep and muscle pain. Arthritis Rhcum 1992; 35: 1113-6. 17. Yunus MB, Kalyan-Raman UP. Muscle biopsy findings in primary fibromyalgia and other forms of nonarticular rheumatism. Rheum Dis Clinics of North America Vol. 15, No. 1, Feb 1989: 115-134. 18. Sietsema KE, Cooper DM, Caro X, Leibling MR, Louie JS. Oxygen uptake during exercise in patients with primary fibromyalgia syndronte. Journal of Rheumatology 1993; 20: 860-865. 19. Goldenberg DL. Psychiatric and psychologic aspects of fibromyaigia syndrome. Rheum Dis LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.