Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 46
Hlutverk heilbrigðisstétta og nýjar áherslur Jóhann Ag. Sigurðsson ÁGRIP TILGANGUR ÞESSARAR greinar er að lýsa grundvallaratriðum og umfangi heilsuvemdar og forvamastarfs. Markmiðið er að auka víðsýni heilbrigðisstarfsfólks og benda því á að sem fagfólk og bústólpar heilbrigðiskerfisins sé það í forsvari fyrir ákveðnum hluta heilsuvemdar. Þessar starfsstéttir em einnig áhrifaaðilar í þjóðfélaginu og ber að beita sér sem slikir við að efla heilbrigðisvitund almennings. INNGANGUR Viðfangsefni læknisfræðinnar em einkum að stuðla að betra heilbrigði, koma í veg fyrir sjúkdóma eða vanheilsu, lækna sjúka, líkna og aðlaga einstaklinginn að umhverfinu. Samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) nægir ekki einungis að halda sjúkdómum í skefjum, heldur felst heilsa eða heilbrigði í fullkominni andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. Að ofansögðu er Ijóst að heilsuvemd er hluti læknisfræðinnar og enn fremur að félags- og vistfræðilegt umhverfi er hluú heilbrigðis og þar með heilsuvemdar. Heilbrigði og heilsuvemd em þannig nátengd “fjölvídda hugtök” (1,2). Hugtakinu “heilbrigði” hafa verið gerð góð skil í tímaridnu Heilbrigðismál (1). Þar er m.a. fjallað um helstu ákvörðunarþætti heilbrigðis og íhlutandi aðgerðir forvamastarfs samkvæmt skilgreiningum Lee og Franks, sjá mynd 1. Heilsuefling (Health promotion) miðast að því að styrkja einstaklinga, fjölskyldur, samfélög og þjóðir Höfundur er prófessor í heitnilislœknisfrœðum við Háskóla Islands. til að greina, viðurkenna og standast hvers kyns heilsuvá. Ahættuvarnir (Health protection) beinast að þekktri heilsuvá i umhverfinu, svo sem eiturefnum, loftmengun óhollustu á vinnustöðum, á heimilum o.fl. Með heilsuvernd í þrengri skilningi (Health care) er átt við fræðslu, skólaheilsugæslu, ungbamavemd o.s.frv. sem einkum er unnin af heilbrigðisstarfsfólki. Heilbrigðisrannsóknir (Ifealth research) beinast að upplýsingaöflun og mati á árangri þessara þátta. Hægt er að nálgast viðfangsefnið eftir ýmsum leiðum. Þessir þættir em ekki alveg afmarkaðir og skarast meira eða minna. f eftirfarandi umfjöllun er hugtakið heilsuvernd notað í víðari skilningi þessa orðs. Vahn hefur verið sú leið að skoða alla ofannefnda þætti frá sjónarhóli heilbrigðisstarfsmannsins. Lögð er áhersla á aðsteðjandi hættur, helstu verkefni sem unnið er að og gildi ramisókna á þessu sviði. Greint verður frá heilsuvernd á alþjóðavettvangi og á landsvísu; svæðabundinni heilsuvemd, heilsuvemd starfshópa, fjölskyldu og einstaklinga. I. HEILSUVERND Á ALÞJÓÐAVETTVANGI Það er umhugsunaratriði að hlutfallslega fáir einstaklingar hafa áhuga á alþjóðlegum vandamálum. Líklegast er að vænta alþjóðlegrar víðsýni hjá menntafólki. Árið 1968 hittust 30 manns frá 10 löndum í Róm. Hér var um að ræða vísindamenn, keimara, hagfræðinga, heimspekinga, atvinnurekendur og embættismenn frá ríkjum og alþjóðasamtökum. Markmið þeirra var að skoða núverandi stöðu og framtíð mannsins - homo sapiens. Þessi hópur var síðar nefndm Rómarsamtökin og gaf út bókina “The Limits to Growth” árið 1972 (3). Bókin kom eiimig út 44 LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.