Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 60

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 60
Skínoren AZELAINSYRE Einföld og áhrifarík meöferö á þrymlabólum (acne vulgaris) Þrjár megin ástœöur Gelgjunabba-hemjandi Bakteríuhemjandi Bólgueyöandi Mjög góö heldni (compliance) Lág tíöni aukaverkana Gott staðbundið þol Fáar varúöarráöstafanir Eykur ekki Ijósnœmi Óbreyttar lífsvenjur KREM; D 10 A X 03. 1 g inniheldur: Acidum azelaicum INN 200 mg, Arlatone 983 S, Cutina CBS, Propylenglycolum, Glycerolum, Acidum benzoicum. Cetearyloctanoat, Aqua purificara ad 1 g. Eiginleikar: Azelainsýra hefur áhrif á ýmsar bakteríur í húö, svo sem propionobacterium acnes, Hún minnkar einnig hyrnismyndun efstu laga húðarinnar. Lyfiö kemst inn í dýpri lög húöarinnar, en aðejns um 4% frásogast. Eftir frásog útskilst lyfilö aö hluta til óbreytt í þvagi, en hluti skilst útsem óvirk umbrotsefni í þvagi. Óverulegt magn finnst í brjóstamjólk. Ábendingar: Þrymlabólur (acne vulgaris). Frábendingar: Ofnœmi fyrir innihaldsefnum lyfsins, einkum própýlenglýkóli. Aukaverkanir: Húðerting svo sem roöi, flögnun og kláöi koma stöku sinnum fyrir og er yfirleitt verst í upphafi meöferðar. Ofnœmisútbrot. Varúö: Lyfiö veldur ákafri ertingu berist það í augu. Gerist slíkt þarf aö skola úr augum meö ríkulegu magni vatns, Notkun: Lyfiö er borið á bólusvœöi tvisvar á dag eftir að húö hefur veriö hreinsuö vel meö vatni. Lyfiö skal boriö þykkt á og því nuddað vel inn í húðina. Meöferöarlengd er mismunandi. þó venjulega nokkrir mánuðir í senn. Pakkningar: 30 g. Heimildir: 1. Katsambas, A., Graupe, K. and Stratigos, J. Clinical studies of 20% azelaic acid cream in the treatment of acne: Comparison wilh vehicle and tretinoin. Acta Derm Venereol (Stockh), 1989, Suppl. 143:35-39. 2. Cavicchini, S., andCaputo, R. Long-term treatment with 20%azelaicacidcream, Acta Derm Venereol (Stockh), 1989, Suppl. 143:40-44. 3. Hjorth, N. and Graupe, K. Azelaicacid forthetreatmentofacne: a clinical comparison with oral tetracycline. Acta Derm Venereol (Stockh), 1989, Suppl. 143:45-48. 4. Leeming, J.P., Holland, K.T. and Bojar, R.A. The in vitro antimicrobial effectof azelaicacid, BritJ Dermatol. 115,551-556, 1986.5. Bladon, P.T., Burke, B.M., Cunliffe, W.J., Forster, R.A., Holland, K.T., and King, K. Topical azelaicacid and thetreatmentofacne: aclinicaland laboratorycomparison withoral tetracycli- ne. BritJ Dermatol 114, 493-499, 1986. 6. Topert, M., Rach, P. and Siegmund, F. Pharmacology and Toxicology of Azelaic Acid Acta Derm Venereol (Stockh) 1989 Suppl. 143: 14-19. 7. Mayer-Da Silva A., Gollnick, H., Detmar, M., Gassmúller, Parry, A., Múller, R. and Orfanos, C.E. Effectsof Azelaic Acidon SebaceousGland, Sebum Excretion rateand Keratinization Pattern in Human Skin. Acta Derm Venereol (Stockh) 1989; Suppl. 143:20-30. 8. Gollnick A. andGraupe, K. Azelaicacid for thetreatmentof acne: Comparativelrials. DermTreatm (1989) 1,27-30. 9. CompteRendusdeTherapeuliqueetdePharmacolo- gieCliniqueTome VIII, No. 92, Avril 1991.10. Akamatsu, H., Komsera, J., Asada, V., Miyachi V., Niwa Y., Inhibitory effectof azelaicacid on neutrophil functions: a possiblecausefor itsefficacy in treating patho- genetically unrelated diseases. Arch Dermatol Res (1991) 283: 162-66. SCHERING AS Stefán Thorarensen Síiiunuíla 32 108 Reykjavik Sími 91-686044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.