Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 66

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 66
HEIMILDASKRÁ Línurit 1. Heildarfjöldi glútenóþols á Islandi (16). er lítill vafi á því, að það eru auknar líkur á tilkomu illkynja sjúkdóma og þá sérstaklega lymphoma hjá sjúklingum með glútenóþol. GLÚTENÓÞOL Á ÍSLANDI Með því að nota ströngustu greimngarskilyrði þá greindust 28 tilfelli á árabilinu 1962-1991 hér á landi. Frá árinu 1983 hefur tíðni sjúkdómsins aukist mjög mikið (Línurit 1). Ég tel ekki að sjúkdómurinn hafi komið til landsins um þetta leyti, heldur að við höfum hafið leitina af alvöru. Ég man vel eftir samtali á þessum tíma við kandídata á FSA sem sagðist hafa lært mjög lítið mn þennan sjúkdóm í læknaskóla því talið væri að hann væri ekki til í þessu landi. Vegna erfðafræðilegs grunns sjúkdómsins taldi ég að hann hlyú að vera úl hér á landi, ef úl vill í vægara fomú. Það var þá að ég ákvað að leyta að sjúkdómnum af alvöni og notaði úl þess smáþarmasýni, tekin með inagaspeglunartæki. Kynhlutfallið í hópnum var 2.8 konur á móti 1 karli. Aldursdreyfingin var frá 1 1/2 árs til 79 ára og það greindist einungis 2 börn. Meðalaldur við greiningu var 34 ára. Flest úlfelli þ.e.a.s. 10 auk tveggja árið 1992 vom á Eyjafjarðarsvæðinu. Af þessu ætú að vera ljóst að glútenóþol er úl á Islandi og þarf nauðsynlega frekari rannsókna við. Það virðist vera að sjúkdómurinn hafi annars konar aldursdreyfingu hér á landi en í nágrannalöndunum og t.d. er mjög athyglisvert, að sjúkdómurinn sést nánast ekki í bömmn hér á landi eða í fólki eldra en 55 ára. Framtíðin í rannsókn sjúkdómsins gæú innifalið lelt að umhverfisþætti í orsök sjúkdómsins hér á landi. 0 Höfundur vill þakka sérstaklega Páli Vídalín og Nicole Cariglia fyrir aðstoðina með greinina. 60 1. KagnoffMF. Celiac disease. Gastroenterology Clinics of North America 1992; 21: 405-425. 2. TrierJS. Celiac sprue. N Engl J Med 1991; 325: 1709-1719. 3. Ferguson A, Arranz E, O'Mahony S. Clinical and pathological spectrum of coeliac disease- acúve- silent, latent, potenúal. GUT 1993; 34: 150-151. 4. Ferreira M, Davies SL, Butler M, Scott D, Clark M, Kumar P. Endomysial anúbody: Is it the best screening test forcoeliac disease. GUT 1992; 33: 1633-1637. 5. Ulshen MH. Screening for coeliac disease; Are we there yet? Gastroenterology 1985; 89: 217-24. 6. Peters TJ, Bjamason I. Coeliac Syndrome: Biochemical mechanisms and the missing pepúdase hypothesis revisited. GUT, 1984; 25: 913-918. 7. Freeman H, Chiu B. Small bowel malignant lymphoma complicaúng celiac sprue and the mesenteric lymph node cavitaúon syndrome. Gastroenterology 1986; 90: 2008-12. 8. Loughran TP, Kadin ME, Deeg H. T-cell intestinal Iymphoma associated with celiac sprue. Annals Intemal Medicine 1986; 104: 44-47. 9. Freeman H, Chiu B. Multifocal small bowel Iymphoma and latent celiac sprue. Gastroenterology 1986; 90: 1992-7. 10. O'FarrelIy C, Kelly J, Hekkens W, Bradley B, Thompson A, Feighery C, Weir DG. ð gliadin antibody levels: A serological test for coeliac disease. BMJ 1983; 286: 2007-2010. 11. Rornano T, Dobbins J. Evalution of the paúent with suspected malabsorbúon. Gastroenterology Clinics of Noith America 1989; 18: 467-483. 12. Logan R, Rifkind E, Tumer I, Ferguson A. Mortality in celiac disease. Gastroenterology 1989; 97: 265- 271. 13. Mee AS, Burke M, Vallon AG, Newman J, Cotton PB. Small bowel biopsy for malabsorption, comparison of the diagnostic adequacy of endoscopic forceps and capsule biopsy specimens. BMJ 1985; 291: 769-72. 14. Kumar PJ. The enigma of celiac disease. Gasroenterology 1985; 89: 214-16. 15. Cariglia N, Pálsson G. Gamamein af völdum glúteina. Fimm tilfelli, greind á Akureyri á árunum 1982-1984. Læknablaðið 1985; 71: 236-238. 16. Sigmundsson J, Cariglia N, Björnsson J, Pálsson G, Guðjónsson H. Abstract. Læknablaðið 1992, fylgirit 21.júni: 66. 17. Skaftadóttir I, Árnason A, Sigmundsson J, Mooney E, Bjömsson J, Cariglia N, Pálsson G, Guðjónsson H. AbstracL Læknablaðið 1992, fylgirit 21.júni: 66. LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.