Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 50

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 50
er við að fá sjúkdóm og reyna að koma í veg fyrir að þeir fái hann. Þeir sem ekki eru taldir í áhættu eru Iátnir eiga sig (mynd 2). Þessi aðferð hefur verið nefnd “High-risk strategy”. Staðreyndin er hins vegar sú að margir veikjast enda þótt þeir hafi ekki verið taldir í mikilli áhættu. Það getur því verið skynsamlegt að beina athyglinni eiiuiig að öllum hópnum og stuðla að því að draga úr áhættunnni hjá öllum “Mass strategy” (11). Við heilsuvemd á landsvísu er einkum beitt síðari aðferðimú, eins og með verðstýringu á áfengi, tóbaki og matvælum. Alþingi. Árið 1973 samþykkti Alþingi íslendinga að byggja upp heilsugæsluna í landinu. (Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 56/1973) Áætlað var að byggja um 70 heilsugæslustöðvar á landsbyggðinni og um 20 í Reykjavík. í ákvæðum laganna er tekið fram að heilsuvemd eigi að veraeitt af megin viðfangsefnum heilsugæslunnar. Reyndar hefur þess verið getið í erindisbréfum héraðslækna (nú heilsugæslulækna) allt frá 1824 að þeir eigi að stunda heilsuvemd (12). Hér er fyrst og fremst átt við svæðisbundna heilsuvemd á fyrsta og öðm stigi, en eins og áður var ætlast til þess að sérfræðingar í öðmm greinum læknisfræðiimar sinntu einnig heilsuvemd sérstaklega á þriðja stigi. Árið 1991 samþykkti Alþingi síðan íslenska Mynd 2. Heilsuvernd, sem annars vegar er beinl aö hóp með mikla áhœttu á að fá sjúkdóma (high-risk strategy) og hins vegar þar sem íhlutun er beitt á allan hópinn (mass strategy). heilbrigðisáætlun (13), en hún var mjög í anda mark- miða WIIO um heilbrigði fyrir alla árið 2000 (14). Nýtt umhverfismálaráðuneyti var stofnað af Alþingi árið 1990 og í samrænú við það sem sagt hefur verið hér að framan er það einn af hornsteinum stjómunar heilsuvemdar í víðari skilningi þessa orðs. Löggjafinn hefur ennfremur sett lög og reglugerðir um forvamir af ýmsu tagi svo sem varðandi áfengi og tóbak, hollustuhætti, heilbrigðiseftirlit, náttúmvemd, tryggingamál og félagslega þjónustu. Einnig er að finna stefnumarkandi forvamarstarf fyrir ýmsa þegna þjóðfélagsins svo sem böm, aldraða og fatlaða. Ymsar opinberar stofnanir fara með þessi mál s.s. Vinnueftirlit ríkisins, Hollustuvernd ríkisins, Geislavamir rfldsins o.fl. Landlæknir hefur lengst af haft yfimmsjón með því að skipuleggja heilsuvernd í landinu. Á síðustu ámm hefur embætti landlækiús gefið út skýrslur um “samfélagsgreiningu” og auk þess hafa ýmis samtök helgað sig baráttunni gegn einstökum sjúkdómaílokkum. Áhugimi hefur einkum beinst að reykingum, áfengi, fæðuvali, smitsjúkdómum, krabbameini, hjarta- og æðasjúkdómum, umhverfisþáttum, starfsumhverfi, slysum, lyfjaneyslu, geðvandamálum og félagsfræðilegum vandamálum samkvæmt nýlegri og yfirgripsmikillli skýrslu á vegum Landlækiúsembættisins um forvanúr í heilbrigðisþjónustmmi (15). Fjölmiðlun. Notkun fjölmiðla við að boða heilsuvemd hefur reynst afar árangursrík og æskilegt er að heilbrigðisstarfsfólk nýti þá sem mest. Ilins vegar vara áhrif upplýsinga í fjölmiðlum aðeins í skamman tíma. Það þykir saimað að lítið gagn sé í slflcimi upplýsingum sé þeim ekki fylgt eftir á öðnim vígstöðvum s.s. í skólum, heilbrigðisstofnunum og meðal fjölskyldunnar. Fréttir berast gjarnan af opinberum heimsóknum forseta íslands, frú Vigdísar Fimibogadóttur um landið. Hún hefur haft það fyrir sið að gróðursetja tré við slík tækifæri og fær þá gjaman böm í lið með sér. Margir hugsa sem svo að það sé lítið gagn í framlagi íslands til þessara mála vegna slæmra vaxtarskilyrða, en sem fyrr segir munar um hvert tré sem vex upp í baráttunni við að minnka koltvísýringinn í andrúmsloftinu. Þetta er því dæmigerð heilsuvernd. Með þessu er forsetinn fyrimiynd landsmaima í því að varðveita náttúmna, lífrfldð og stuðla að maimrækt. Krabbameinsvarnir. Krabbameinsfélag Islands hefur haft frumkvæði að skipulagðri leit að krabbameiiú 48 LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.