Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 19

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 19
PLOSTUN (Plastination) Hannes Blöndal VIÐLEITNI TIL ÞESS að varðveita líkama og líkamshluta manna og dýra má a.m.k. rekja allt aftur til daga Fom-Egypta 1000-2000 árum fyrir Kristsburð. Múmíur, sem enn em varðveittar, em ágæt söimun þessa. Varðveisla jarðneskra leifa konunga og fyrirmanna á dögum Fom-Egypta var trúarlegs eðlis en tilganguriim síður geymsla í lifandilíku útliti. Síðustu 200 árin a.m.k. hafa menn leitað aðferða til að varðveita lífræn sýni til ketmslu- og sýninganota í sem eðlilegustu fonni og á aðgengilegan hátt. Fyrst voru aðallega notuð alkohol (methanol, ethanol, isopropanol) og terpentina, en megingallar þeirra vom þeir að sýnin skmppu mikið saman og aflituðust rækilega með tímanum. Árið 1892 (J. Blum) var formalin fyrst kynnt sem efni er kom í veg fyrir rotnun og herti lífræn sýni. Þrátt fyrir ýmsa ókosti, m.a. aflitun sýnamia, hefur fonnalín haldið velli til þessara nota allt til þessa dags. Skömmu síðar (1895) kom Kaiserling fram með aðferð sem varðveitti á viðunandihátthtsýna. Þarmeðvomkominfræn ílok síðustu aldar þau efni og aðferðir sem til þessa dags hafa mest verið notuð til varðveislu sýna í líffæra- og meinafræði til kemislu og raiuisókna. Þessar aðferðir, þar sem sýni em geymd í rokgjörnum og ertandi vökvum, eru þó á margan hátt ófullnægjandi. Sérstaklega er öll meðhöndhm sýnanna erfið. Á ámnum 1914 (Deegener og Berndt) til 1924 (Hochstetter og Schmeidel) var reynt að bæta úr þessu með því að gegndrepa (impregnation) sýni í vaxi (paraffinization) og varðveita þau þannig. Þessi aðferð naut hylli um tíma, en sýnin reyndust lítt varanleg, næm fyrir lúta og auk þess eldfim. Síðar (upp úr 1960) var farið að steypa sýni inn í plastkubba og plastplötur, en 1979 (von Hagens) er fyrst birt grein um nýja varðveisluaðferð tneð plastefnum, sem Höfundur er prófessor í líffœrafrœdi við Háskóla Islands. hlotið hefur nafnið plastination (plöstun). Þessi aðferð hefur valdið byltingu þar sem með henni er unnt að útbúa lífræn sýni sem em þurr, lyktarlaus, varanleg og oft með mjög eðlilegum lit og áferð. AÐFERÐIN Plöstim er fólgin í eftirfarandi meðferð sýnisins: • herðingu (ftxation) • afvötnun (dehydration) • gegndrœping u (impregnation) • verkun (curing) Herða má sýnið með nánast hvaða herði (fixative) sem er en venjulega er notað fonnalín eða Kaiserling vökvi. Meðferðin eyðileggur alla efnalivata (enzyma) vefjarins og kemur þannig í veg fyrir niðurbrot (autolysis) hans. Einnig kemur hún í veg fyrir mðurbrot (putrefaction) af völdum örvera. Jafnframt binst herðirinn prótínum vefjarins og breytir þeim þannig að sýnið harðnar en við það minnkar samdráttur vefjarins á síðari stigum. Afvötnun og um leið brottnám fitu úr vefnum er nauðsynleg svo síðar verði unnt að koma plastefnum inn í hann. Besta aðferðin til þessa er afvötnun í aceton við - 25°C. Aceton dregur bæði vaUi og fitu úr vefnum, en er auk þess leysiefm, sem flest plastefni leysast auðveldlega upp í. Frostið kemur hins vegar í veg fyrir að sýnið skreppi teljandi saman. Gegndræping sýnisins ineð plastefnum er mikilvægasta stigið íplösUin þess. Þegar sýnið kemur af afvötnunarstiginu er aceton komið í stað vatns og fitu í því. Sýnið er síðan sett í fljótandi plastlausn í sérútbúið ílát, sem þolir lofttæmingu. Þar sem aceton er rokgjamt kemur það auðveldlega út úr vefnum í Iofttómi, en í stað þess sígur plastefnið inn í sýnið. Þegar þetta stig meðferðariimar er fullkomnað er sýnið orðið fullkomlega gegndrepa af plastlausninni. Verkun er lokastigið. Þá er plastefmð látið stífna LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.