Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 4

Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 4
Ritstjórapistill Það er komin meira en hálfrar aldar hefð fyrir því að hafa bálkinn "ritstjórnarspjall" á vísum stað í blaðinu. Þegar ég settist niður og hugðist rita nokkur spök orð á tölvuskjáinn. braust um í huga mér: "Ég sit hér aleinn, ritstjórnin víðsíjarri, og er ekki á spjalli við neinn. í besta falii er um eintal sálarinnar að ræða". Niðurstaða þessara þanka er sú að um pistlagerð að minni hálfu sé að ræða. Það er svo gott að komast að niðurstöðu! "Vinnan göfgar" segir máltækið. Vinnan við þetta tölublað hefur verið mikil, tímafrek og oft erfið. Þegar mest á reyndi var gott til görrs að taka og þakka ég öllum sem lagt hafa hönd á plóginn til að ljúka þessu verki. Eitt sinn var ég skiptinemi í erlendu ríki. Eftir stutta dvöl var mér ráðlagt að leggja af þann sið minn að segja "skrýtið" í hvert sinn sem eitthvað kom mér áóvart. Það hefur svo neikvæð áhrif á unrhverfið! Ég fór að þessum ráðum en hugsaði alltaf með mér "skrýtið að mega ekki segja skrýtið!" Löngu seinna sagði mér gamall spakur maður "Lífið er skrýtið". Þar sem þetta blað er vísindalegs eðlis, þá kann ég ekki við annað en að koma með hávísindalega speki eftir annan rnann, svona í blálokin: Líf hverrar frumu er leyndur dómur hvers vegna að ágirnast stjörnurnar? Snorri Hjartarson Stef Ég vil að endingu óska þér lesandi góður yndislegra stunda á köldum vetramætum með Læknanemann þér við hönd. Megirðu njóta heill! Einar Örn Eftirfarandi lyf frá MSD eru skráð hér á landi: Notkun: Renitec (enalapríl maleat) Háþrýstingur og hjartabilun Zocor (simvastatín) Hækkað kólesteról í blóði Mevacor (lóvastatín) Hækkað kólesteról í blóði Sinemet (levódópa/carbídópa) Parkinsonsveiki Sinemet Depot (levódópa/carbídópa) Parkinsonsveiki Pepcidin (famótídín) Við maga og skeifugarnasári Tienam (ímipenem/cilastatín) Breiðvirkt sýklalyf Timpilo (tímólól/pílókarpín) Gláka Noroxin (norfloxacín) Sýkingar í augum Proscar (fínasteríð) Góðkynja blöðruhálskirtils- stækkanir (BPH) Og mörg fleiri lyf. MSD 4 * FARMASÍA h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.