Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 66

Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 66
Mynd 1. A. Ómskoðun af hjarta á 26. degi veikinda. Tveir gúlar sjást á vinstri kransœð. B. Skýringarmynd við myndum la og lc. RCA = right coronary artery, LCA = left coronary artery, AO = aorta. C. Ómskoðun rúmlega ári síðar, breytingarnar hafa gengið til baka. A. Bakteríusýking er líkleg þar sem drengurinn er veikur með háan hita, hœkkað sökk, CRP og töluverðafjölgun á hvítum blóðkornum íblóði. Hann er einnig með vinstri hneigð við deilitalningu. 1) Alvarleg sýking af völdum er. A hemolvtískra streptococca kemur til greina þar sem drengurinn er með slíkar bakteríur í hálsinum eins og sýnt varfram á með skyndiprófi (kekkjunarprófi) og ræktun. Skyndipróf fyrir gr. A hemolytískum streptococcum er ágœtlega sérhœft, þannig að treysta má jákvæðri niðurstöðu en neikvœtt próf útilokar ekki að streptococcar séu til staðar. Hins vegar greinir prófið ekki á milli sýkingar afvöldum bakteríunnar og einkennalausrar sýklunar (asymptomatic carriage) sem er saklaus fyrir einstaklinginn. Helstu sjúkdómsmyndir gr. A hemolytískra streptococca sem hér koma til greina eru: a) Skarlatssótt. Öll einkenni sjúklings geta samrýmst skarlatssótt nema helst útlit útbrotanna sem yfirleitt eru maculo-papuler(sandpappírsleg). Þau verða oft mest áberandi í holhöndum og nára eins og hjá drengnum. Hins vegar er ólíklegt að drengnum myndi versna eftirþriggja daga meðferð með pensilíni efum skarlatssótt væri að rœða. Hafa ber í huga, að vœg hækkun getur sést á lifrarprófum við allartegundir streptococcasýkinga. b) Streptococca Toxic Shock Svndrome (strep- TSS). Hjá sjúklingum með þessa sjúkdómsmynd finnast gr. A hemólýtískir streptococcar í hálsi, húð eða blóði ásamt lágum blóðþrýstingi og iafnframt eru þeir með einkenni frá öðrum líjfœrakerfum t.d. Mynd 2. Morbilliform útbrot á húð. 60 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.