Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 86

Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 86
Estracomb® kaflaskipt fiormónameðferð meö plástri Estracomb (Ciba-Geigy, 910185) R, E FORÐAPLÁSTUR (samsett pakkning l+ll); G 03 F A 01. Hver pakkning inniheldur 4 foröaplástra I og 4 foröaplástra II. Hver foröaplástur I inniheldur: Estradiolum INN 4 mg (gefur frá sér 50 míkróg/24 klst. í allt aö 4 sólarhringa). Foröaplástrarnir (I) eru í blá/hvítum poka. Hver forðaplástur II inniheldur: Estradiolum INN 10 mg (gefur frá sér 50 mikróg/24 klst. i allt aö 4 sólarhringa) og Norethisteronum INN, acetat, 30 mg (gefur frá sér 0, 25 mg/24 klst. í allt aö 4 sólarhringa). Foröaplástrarnir (II) eru i hvítum pokum. Eiginleikar: Lyfiö inniheldur náttúrlegt östrógen, 17-betaöstradíól og gestageniö noretísterón. Lyfiö bætir upp minnkaöa östrógenframleiðslu i likamanum viö tíöahvörf og getur þannig dregið úr einkennum östrógenskorts. Gestageniö viöheldur reglulegum tíöablæöingum. Blóðþéttni östradióls nær hámarki 8 klst. eftir álímingu foröaplástursins (Estracomb I eöa II) og helst nokkurn veginn stööug í 3-4 daga. Blóöþéttni noretísteróns nær hámarki tveimur dögum eftir álímingu foröaplástursins (Estracomb II) og fellur aftur á 2 dögum eftir aö plásturinn er fjarlægöur. Ábendingar: Einkenni östrógenskorts viö tiöahvörf. Frábendlngar: Brjósta- eöa legholskrabbamein. Endometriosis. Vöövaæxli í legi. Blæðing frá legi. Skert lifrar- eöa nýrnastarfsemi. Tilhneiging til óeölilegrar blóösegamyndunar. Hjartabilun. Meöganga eöa brjóstagjöf. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Smáblæöingar frá legi, eymsli og spenna í brjóstum, höfuðverkur, ógleöi eöa staöbundin óþægindi frá plástri eins og roöi, kláöi og húöflögnun. Sjaldgæfar: Bjúgur. Mjög sjaldgæfar (<0,1%); Blóösegi í djúpum bláæöum, magaverkir, uppþemba, útbrot. Milliverkanir: Lyf sem virkja lifrarensím, t.d. flogaveikilyf og rífampicín, geta dregiö úr verkunum lyfsins. Varúö: Mikil aögát skal höfö er lyfiö er gefiö konum meö hjartabilun, nýrnabilun, lifrarbilun, háþrýsting, sykursýki, flogaveiki eöa offitu. Athugiö: Lyfiö á einungis aö gefa eftir nákvæma læknisskoöun. Slika skoöun á aö endurtaka a.m.k. einu sinni á ári viö langtímameöferö. Skammtastæröir handa fullorönum: Viö venjulega meöferö eru gefnir tveir plástrar í viku, þ.e. skipt er um plástur á 3-4 daga fresti. Meöferð skal byrja meö Estracomb 11 tvær vikur og halda sföan áfram meö Estracomb II í aörar tvær vikur. Aö þessu loknu er byrjaö á næstu umferö með Estracomb I. Tiöablæöing veröur venjulega nálægt lokum hverrar fjögurra vikna meöferöarumferöar. Plásturinn er settur á hreina, þurra og hárlausa húö á búk, helst neöan viö mitti. Ekki má setja plásturinn á brjóstin og ekki á sama staö nema á a.m.k. viku fresti. Ef fariö er í sólbað eöa Ijós, þarf aö verja plásturinn fyrir Ijósi eða taka hann af á meöan. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: Foröaplástrar (l+ll): 8 stk. x 1. Hverri pakkningu lyfsins skulu fylgja notkunarleiöbeiningar á íslensku. Stefán Thorarensen Síðumúla 32 • 108 Reykjavík ■ Sími 91-686044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.