Læknaneminn - 01.10.1994, Page 86
Estracomb®
kaflaskipt
fiormónameðferð
meö plástri
Estracomb (Ciba-Geigy, 910185)
R, E FORÐAPLÁSTUR (samsett pakkning l+ll); G 03 F A 01. Hver pakkning inniheldur 4 foröaplástra I og 4 foröaplástra II. Hver foröaplástur I inniheldur: Estradiolum INN 4 mg (gefur frá sér 50
míkróg/24 klst. í allt aö 4 sólarhringa). Foröaplástrarnir (I) eru í blá/hvítum poka. Hver forðaplástur II inniheldur: Estradiolum INN 10 mg (gefur frá sér 50 mikróg/24 klst. i allt aö 4 sólarhringa) og
Norethisteronum INN, acetat, 30 mg (gefur frá sér 0, 25 mg/24 klst. í allt aö 4 sólarhringa). Foröaplástrarnir (II) eru i hvítum pokum. Eiginleikar: Lyfiö inniheldur náttúrlegt östrógen, 17-betaöstradíól og
gestageniö noretísterón. Lyfiö bætir upp minnkaöa östrógenframleiðslu i likamanum viö tíöahvörf og getur þannig dregið úr einkennum östrógenskorts. Gestageniö viöheldur reglulegum tíöablæöingum.
Blóðþéttni östradióls nær hámarki 8 klst. eftir álímingu foröaplástursins (Estracomb I eöa II) og helst nokkurn veginn stööug í 3-4 daga. Blóöþéttni noretísteróns nær hámarki tveimur dögum eftir álímingu
foröaplástursins (Estracomb II) og fellur aftur á 2 dögum eftir aö plásturinn er fjarlægöur. Ábendingar: Einkenni östrógenskorts viö tiöahvörf. Frábendlngar: Brjósta- eöa legholskrabbamein.
Endometriosis. Vöövaæxli í legi. Blæðing frá legi. Skert lifrar- eöa nýrnastarfsemi. Tilhneiging til óeölilegrar blóösegamyndunar. Hjartabilun. Meöganga eöa brjóstagjöf. Aukaverkanir: Algengar (>1%):
Smáblæöingar frá legi, eymsli og spenna í brjóstum, höfuðverkur, ógleöi eöa staöbundin óþægindi frá plástri eins og roöi, kláöi og húöflögnun. Sjaldgæfar: Bjúgur. Mjög sjaldgæfar (<0,1%); Blóösegi í
djúpum bláæöum, magaverkir, uppþemba, útbrot. Milliverkanir: Lyf sem virkja lifrarensím, t.d. flogaveikilyf og rífampicín, geta dregiö úr verkunum lyfsins. Varúö: Mikil aögát skal höfö er lyfiö er gefiö
konum meö hjartabilun, nýrnabilun, lifrarbilun, háþrýsting, sykursýki, flogaveiki eöa offitu. Athugiö: Lyfiö á einungis aö gefa eftir nákvæma læknisskoöun. Slika skoöun á aö endurtaka a.m.k. einu sinni á
ári viö langtímameöferö. Skammtastæröir handa fullorönum: Viö venjulega meöferö eru gefnir tveir plástrar í viku, þ.e. skipt er um plástur á 3-4 daga fresti. Meöferð skal byrja meö Estracomb 11 tvær
vikur og halda sföan áfram meö Estracomb II í aörar tvær vikur. Aö þessu loknu er byrjaö á næstu umferö með Estracomb I. Tiöablæöing veröur venjulega nálægt lokum hverrar fjögurra vikna
meöferöarumferöar. Plásturinn er settur á hreina, þurra og hárlausa húö á búk, helst neöan viö mitti. Ekki má setja plásturinn á brjóstin og ekki á sama staö nema á a.m.k. viku fresti. Ef fariö er í sólbað
eöa Ijós, þarf aö verja plásturinn fyrir Ijósi eða taka hann af á meöan. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: Foröaplástrar (l+ll): 8 stk. x 1. Hverri pakkningu lyfsins
skulu fylgja notkunarleiöbeiningar á íslensku.
Stefán Thorarensen
Síðumúla 32 • 108 Reykjavík ■ Sími 91-686044