Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 68

Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 68
Morbilliform útbrot sáust áfram á húð en nú var drengurinn kominn með rauða jarðaberjatungu, varirnar þurrar og byrj aðar að springa. Væg tárubólga (conjunctivitis) var til staðar og bjúgur á útlimum. Hitinn hafði nú varað í meir en 5 daga og þrátt fyrir ítrekaða leit að sjúkdómsvaldi var enginn fundinn (ASO-títri var neikvæður (blóðpróf til að greina streptococca sýkingu), Latex kekkjunarpróf fyrir bogfrymlum (toxopiasma) var neikvætt, nefkokssog var neikvætt fyrir veirum og veirutítramælingar fyrir cytomegaloveiru, rubellu, EBV, adenoveiru og hepatítis A, B, C voru einnig neikvæðar). Því þótti sýnt að drengurinn væri með Kawasaki sjúkdóm. Nú hefur drengurinn fengið öll einkenni sem leyfa manni að setja greininguna Kawasaki-sjúkdómur (þ.e. hiti í >5 daga án þekktrar orsakar, conjunctivi- tis, þurrar og sprungnar varir, húðútbrot, bjúgur á útlimum og eitlastœkkanirájiálsi). ÞarsemASO-títri og veirurannsóknir voru neikvœðar eða innan eðlilegra marka er ólíklegt að drengurinn sé með streptococca- eða veirusýkingu. Líklega er hann streptococca beri og bakterían í hálsi hans á þá engan þátt í sjúkdóminum. Helstu sýkingar sem valdið geta hjartabilun eru veirusýkingar, einkum enteroveirur (myocarditis) en sjaldgæft er að sjá hjartabilun í strep/staph TSS. Hjartabilun sést hins vegaralloft í Kawasaki sjúkdómi og erþvísúgreining líklegust á þessu stigi málsins. Því er réttlætanlegt að hefja meðferð sem beinist að Kawasaki sjúkdómi: 1) Immúnóelóbulín (IVIG) íæð 2g/kg, gefið íeinum skammti á 10-12 klst. og 2) Aspirín <80-100 mg/kg/dag) skipt ífjóra skammta. Þessi skammtur er gefinn í 2 vikur en síðan er skammturinn minnkaður í 3mg/kg einu sinni á dag í að minnsta kosti 14 daga. Ofangreind meðferð sem hafin eráfyrstu 10 dögum sjúkdómsins minnkar líkur á kransæðasjúkdómi (coro- nary aneurysm) sem leitt getur þessi börn til dauða. Eftir að ofangreind meðferð hefur verið gefin getur sjúklingnum versnað aftur með hitaliœkkun og versnandi almennu ástandi. Þá er gefið aftur immu- noglobulin, oftast með góðum árangri. Líðan drengsins varð fljótt mun betri eftir gjöf mótefna. Hitinn lækkaði og varð eðlilegur á hálfum sólarhring, útbrotin minnkuðu, niðurgangurinn minnkaði og hann gat byrjað að drekka. Daginn eftir var hjartahlustunin eðlileg og hjartsláttartíðnin var 90. Omskoðun af hjartanu sýndi eðlilegt sleglastarf og eðlilegarkransæðaren lítilsháttargoilurshúsvökvi var til staðar. Þegar leið á sjúkdóminn fékk drengurinn mikla blóðflagnafjölgun (thrombocytosis) og fóru blóðflögur hæst yfir eina miljón á 14. sjúkdómsdegi. Eftir það fóru þær jafnt og þétt lækkandi. Fjórum dögum eftir gjöf mótefna varð drengurinn slappari að nýju, fékk hita yfir 38°C og meiri roða í hálsinn. Hitinn fór svo vaxandi næstu daga og var þá ákveðið að gefa mótefni að nýju (á 18. degi veik- indanna, 2g/kg). El'tir þetta batnaði líðan drengsins. A 19. degi var svo endurtekin hjartaómun. Sást þá lftill æðagúll ávinstrikransæð. Vardrengnumráðlagt að halda kyrru fyrir og fór hann um í hjólastól. Líðanin var með ágætum. A 26. degi var svo gerð ómskoðun að nýju og sást þá annar æðagúll ásömuæð. Gúlamir voru 4 og 3.5 mm í þvermál (Mynd 1). Drengurinn varsvo útskrifaðurafLandakoti mánuði eftir innskrift. Tók hann þá asperín 150 mg daglega. Ari eftir útskrift höfðu breytingarnar á kransæðunum gengið til baka (Mynd 1). VI. UMRÆÐA Orsakir Kawasaki sjúkdóms eru ekki þekktar. Greining sjúkdómsins byggist á eftirfarandi einkennum: Hiti ía.m.k. 5dasaásamtfiórum affimm eftirfarandi einkennum: 1) bilateral coniuctivitis (án útferðar úr augum), kemur áfyrstu viku. 2) þurrkur. roði os sprungur á vörum. Mikill roði á slímhúð innan á munni og jarðaberjatunga. Sést yfirleitt í lok fyrstu viku. 3) eitlastækkanir á hálsi (sjást hjá u.þ.b. 50% sjúklinga). 4) húðútbrot sem geta verið aföllum gerðum. Sjást oft í lok fyrstu viku sjúkdómsins (Mynd 2). 5) brevtine á höndum oe fótum (bjúeur og roði á lófum og iljum. Flögnun á húð á tám ogfingrum sem yfirleitt kemur 2-3 vikum eftir byrjun sjúkdómsins). 62 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.