Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 15
Bólgusjúkdómur í göm kom einnig til greina. VANDAMÁL SJÚKLINGSINS VIÐ KOMU VORU 1. Óútskýrður niðurgangur með hita og kviðverkjum. 2. Þurrkur og slappleiki vegna vökvataps af völdum niðurgangs og hita annars vegar og lélegrar vatnstekju og næringar hins vegar. 3. Vanlíðan vegna hita og kviðverkja. MEÐFERÐ VIÐ KOMU Sjúklingurinn var hafður fastandi en fékk að dreypa á vökva. Hann fékk vökva í æð með electrolytum og sykri til að bæta upp tapið, einn lítra fyrstu klukkustundina og síðan 150 ml á klukkustund. Líðanin lagaðist fljótt við það eitt. Beðið var með frekari virka meðferð þar til niðurstöður rannsókna lágu fyrir en sjúklingurinn lagður upp á deild. RANNSÓKNIR VIÐ KOMU Blóðprufur sýndu hvít blk. 6,9 (n. 3,8-10,2), Hb. 151 (n. 118-158), hematokrit 0,454 (n. 0,360-0,470). Deilitalning sýndi 55% stafi (n. 0-12) og monocyta 17% (n. 0-9) en væga hlutfallslega lækkun á segmentum og lymphocytum. Sökk var42 (n. 0-23). Söltin voru vægtlækkuðNa 132 (n. 136-148), C1 95 (n. 101-112) en K, kreatinin, glucosa og lifrarpróf voru eðlileg. Þvagprufa var eðlileg, sömuleiðis hjartarit og lungnamynd. Þessar blóðprufur benda til þurrks með Hb. og Hct. í efri mörkum (reyndust lækka talsvert eftir vökvun) og með væga lækkun á söltum. Deilitalning og sökk benda til sýkingar, og/eða bólguviðbragða. Teknar voru saurprufur í ræktun og gerð var smásjárskoðun á saur í leit að hvítum blóðkornum sem getur samrýmst bakteríusýkingu en þau sáust ekki. GANGURÍ LEGUNNI Daginn eftir innlögn hafði niðurgangur og hiti haldið áfram og kviðurinn varð þaninn, garnahljóð urðu minni og sleppieymsli komu fram í vinstri fossa iliaca. Gerð var abdominal yfirlitsmynd sem sýndi ileus ástand með vökvaborðum í ristli og í smágirni. Mynd 1. Keratoderma blenorrhagica, útbrot sem geta fylgt Reiter's sjúkdómi. Það varþví gerð ristilinnhellingarmynd í kjölfarið en þar var ekki að finna merki um lokun eða þrengingar en vægar diverticulitisbreytingar sáust. Enn var því líklegast að um iðrasýkingu væri að ræða. Sjúklingurinn varþvísetturásýklalyf, ciprofloxacin, gegn bakteríusýkingu í göm. Svör úr saurræktunum komu á þriðja degi og staðfestu Salmonella enteritidis og lyfið var virkt gegn henni. Ræktanir frá blóði og þvagi voru neikvæðar. Söltin í blóðinu urðu eðlileg næstu daga og endurteknar saurræktanir viku seinna voru neikvæðar. Batisjúklingsins varfremurhægur, niðurgangurinn var þrálátur og vægir kviðverkir einnig en hitinn lækkaði á 2-3 dögum. Eftir 5-6 daga, þegar sjúklingurinn var á batavegi og á leið heim, fór hitinn að stíga aftur og 8 dögum eftir innlögn kvartar sjúklingurinn um "beinverki" í ökklum, hægra hné og mjöðm. Það vaknaði grunur um að hann hefði reactivan arthritis eða Reiter's siúkdóm. Við skoðun voru greinilegir liðverkir við hreyfingu en ekki merki um bólgur. Þessi liðeinkenni breiddust út næstu daga og hitinn var viðvarandi en niðurgangur og kviðeinkenni voru horfin. Einkenni frá mjóbaki, spjaldhrygg, hnjám, ökklum, ristum og tábergi urðu áberandi. Einnig komu fram einkenni utn bólgur við hásinarfestu. Væg óþægindi voru um tíma við þvaglát en þvagræktun neikvæð. Á 10. degi frá komu sást greinileg liðbólga í PIP lið 2. táar með LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.