Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 77

Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 77
Mynd 7: Manipulation í hálsi. lengur en í 90 daga) en hjá 11.6% af þeim sem læknarnir meðhöndluðu. I könnun Jarvis, Phillops og Morris árið 199120 var borin saman útkoma úr meðferð fólks sem fengið hafði sams konar sjúkdómsgreiningu (identical diag- nosticcodes). Sjúkrabæturvorugreiddaraðmeðaltali í 2,7 daga til sjúklinga kírópraktoranna en 20.7 til sjúklinga læknanna. Við málarekstur í fyrrnefndu Wilk anti-trust case3 bar bæklunarskurðlæknir að nafni Freitag, að á JFK Hospital í Chicago, þar sem sjúklingar njóta samþættrar meðferðar lækna og kírópraktora, væri legutími á bæklunardeild 6 til 7 dagarað meðaltali. Á Lutheran General Hospital í Park Ridge, þar sem hann vann einnig en aftur engin kírópraktor, var legutíminn 14 dagar að meðaltali. Samantekt prófessor P. Manga í Kanada árið 1993 er líklega besta samantektin á meðhöndlun kírópraktora við mjóbaksverkjum miðað við meðhöndlun lækna5. í niðurstöðum könnunarinnar kemur m.a. fram að „manipulation" hryggjarins, framkvæmd af kírópraktorum, sé áhrifaríkari en aðrar aðferðir til meðferðar á mjóbaksverkjum. Komið hefur í Ijós að sjúklingar eru mjög ánægðir með meðhöndlun kírópraktora5. írannsókn Wardwell 1989 töldu 78% þeirra sem spurðir voru og höfðu notið meðferðar kírópraktors, meðhöndlunina hafa verið áhrifaríka eða mjög áhrifaríka. Þegar spurt var hvort viðkomandi færi aftur til kírópraktors ef sama og svipað vandamál kæmi upp aflur svöruðu 72% játandi5. 1 könnun Sawyers og Kassaks 1993 sögðu 47.4% sjúklinganna að heilsa þeirra hefði batnað verulega eða þeir náð fuilum bata í meðferð hjá kírópraktor. Áttatíu og fjögur prósent töldu meðhöndlunina hafa verið svo gott sem fullkomna og 97% sögðustmundu mælameðkírópraktornumsínum við ættingja eða vini. Af sjúklingunum fannst 28% að batinn tæki lengri tímaen þeir væntu, 9% sögðust lítið hafa lagast og 3% ekkert5. ÖRYGGI MEÐFERÐARINNAR Öryggi meðferðarinnarhefur veriðrannsakað mikið og komið í Ijós að hún er hættulítil 4'5,21. Alvarlegasta aukaverkunin er blóðstreymistruflun í hryggjar- bolnsslagæð (vertibrobasilar-artery insufficiency syn- drome) eftir "manipulation" á hálsi. Afleiðingar þess geta verið heilablóðfall eða því lík einkenni21. Einkennin geta verið frá vægum jafnvægistruflunum eðaalvarlegrieinkennumsem lagastaðfullu til dauða og alll þar á milli. Kírópraktorar og aðrir hafa gert ljölda kannana á þessu og reynt að meta tíðnina. Helurhún veriðreiknuð ábilinu 0,08 til 2 af hverjum 100.000 veittum „manipulations" áhálsi22-23-24. Talið er að hættan sé meiri hjá mjög liðugu fólki og því meiri meðal kvennaenkarlaogef óstöðugleiki (insta- bility) er í efstu hálsliðum. Einnig hjá fólki á blóðþynnandi lyfjum og ef vænta má veilu í æðavegg. Að áliti kírópraktora vega góð áhrif meðferðar nreð "manipulation " á hálsi þyngra en áhættan,enda bendi sjúkra- og fjölskyldusaga ásamt skoðun, ekki til þess að viðkomandi sé í áhættuhópi. Helstu kvartnir vegna mistaka í meðferð sem bárust National Chiropractic Mutual Insurance Company árið 1990 voru 21: brjóskskífu vandamál 29% sjúkdómsgreiningu ábótavant 13% beinbrot 9% mjúkvefja meiðsl 7% heilablóðfall 6% aukning fyrri einkenna 4% í opinberum rannsóknum hel'ur mikil áhersla verið lögð á að kanna hættu á seinkun greiningar kvilla, sem krefjast tafarlausrarlæknismeðferðarmeðalsjúklinga sem fyrst leita til kírópraktora. Ekki hefur verið sýnt fram á að sú hætta sé fyrir hendi4. ÁIÍENDINGAR Verkir vegna truflana á starfsemi liða og vöðva stoðkerfisins eru helsta ábending á meðferð kírópraktora. Nota má heildareinkenni slitgigtar á LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.