Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 9

Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 9
Vökvameðferð í útbláæðar Tafla 2. N æringarlausnir Lausn Osmól pH Na K C1 Ca Mg P acetat aminos kcal glúc magn Vamin glucosa 1350 5.2 50 20 50 2.5 1.5 70.2 200 100 1000 Vamin 14 með el 1145 5.6 100 50 100 5 8 - - 85 - - 1000 Vamin 18 1130 5.6 - - - - - - - 114 - - 1000 Vaminolact 510 5.2 - - - - - - - 65.3 240 1000 Kabimix basal 890 5.6 100 50 100 5 4 17 30 70.2 2050 200 2540 Kabimix 1800 770 5.6 80 60 80 5 5 28 - 57 1800 150 2580 Kabimix 2500 1330 5.6 80 60 80 5 5 28 - 85 2500 300 2580 Vitrimix 1130 5.2 38 15 38 1.9 1.1 - - 53 1000 75 1000 sjúklinga en sykurvatnslausnirnar 10% og 30% ásamt næringarblöndunum sem sýndar eru í Töflu 2 eru ætlaðar til næringar. Natríumklóríð 0,9% (saltvatn) er aðallega notað til íblöndunar lyfja en sú vatnslausn er ekki heppi- leg til vökvunar nema í sérstökum tilfellum vegna þess að hún inniheldur meira salt, einkum klóríð, en er í utanfrumu (extracellular) völcva. Flestar lausnir sem notaðar eru til vökvunar eru einhvers konar saltvatnslausnir. Saltinnihald þeirra er í svip- uðu hlutfalli og er í utanfrumuvökva en þó minna (t.d. Ringer-Asetat). I sumum vökvunarlausnum er ennþá minna af söltum en í Ringer-Asetati en í stað þess lítilsháttar sykur (t.d. Natríumglúkósa 2,5%). Allar eiga þær það sameiginlegt að vera ísóosmólar. I Töflu 2 eru sýndar lausnir sem notaðar eru til næringar eða í næringarblöndur. Þær eru flestar yfir 1000 mOsm/1 en þó eru næringarblöndurnar Kabimix basal og Kabimix 1800 þannig að hægt er að gefa þær í útbláæð. Tafla 2 sýnir einnig hve mikið er af amínósýrum, sykri og hitaeiningum í næringarlausnunum auk helstu salta. Næringarlausnir má eklci gefa hratt í æð. Þær eru gefnar með jöfnum hraða, oftast á 18-24 klst. Við meðferð með innrennslislausnum skal því alltaf gera greinarmun á því hvort verið er að völcva sjúklinginn eða næra hann. GERÐ 0G VAL BLÁÆÐALEGGJA Æðaleggir, sem venjulega eru þræddir í útbláæð- ar, eru hannaðir með stálnál innan í teflonlegg. Sú tegund er leggur yfir nál. I daglegu tali eru þetta einfaldlega kallaðar „nálar“ hvorn hluta æðaleggjar- ins sem átt er við. Þessir leggir (nálar) eru einnig til af lengri gerð sem hægt er að þræða í miðlæga bláæð. Yfirleitt er þó notuð svolcölluð Seldinger aðferð þegar leggir eru þræddir í miðbláæð. Þá er fyrst stungið í æðina. Síðan er mjúlcur stálvír, leiðari, þræddur um nálina. Nálin er nú dregin út en leiðarinn skilinn eftir. Því næst er leggurinn þræddur yfir leiðarann inn í æð- ina. Eftir það er stálvírinn tekinn. Verður þá legg- urinn eftir í æðinni. Algengasta tegund útbláæðaleggja á Islandi er svokölluð Venflon® nál. Til eru 7 gerðir af þessari nál, mismunandi gróf- ar og mismunandi langar (Mynd 1). Áttunda og minnsta gerðin af þessum nálum ber nafnið Neoflon® og er frábrugðin Venflon® nálun- um að því leyti að hún hefur eklci sérstakan sprautuinngang að ofan (sjá Mynd 1). Nálarnar eru aðgreindar með litum og eru frá 0,6 mm (Neof- lon®) upp í 2 mm í ytra þvermál, eða 24 G upp í 14 G. G er skammstöfun fyrir Gauge, sem er annar al- gengur mælilcvarði á grófleika nála. Vegna lita- merkinga nálanna eru þær í daglegu tali kallaðar eftir lit sínum t.d. ljósgul (Neoflon®), blá, bleik, græn, hvít (áður gul), grá og brún (Venflon®). Neoflon® er minnst og eins og nafnið bendir til er hún mest notuð fyrir smábörn. Hún er 0,6 mm í þvermál (24G) og 19 mm löng. Þessa nál er að LÆKNANEMINN 7 1. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.