Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 113

Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 113
Útlimaáverkar 4) Trimalleolar brot (bimalleolar og brot á aftur- kanti sköflungs), stundum samfara liðhlaupi afturávið í ökklaliðnum. Brotin verða til þannig að fóturinn fylgir undir- laginu en fótleggurinn hreyfist í gagnstæða átt. Þannig fer hreyfimynstrið útfyrir það sem liðurinn leyfir með tognun eða brot sem afleiðingu. Okkla- brotum hefur fjölgað talsvert síðustu áratugi vegna aukins nýgengis brota hjá eldra fólki þar sem brot- in verða oftast vegna beinþynningar. Vegna mismunandi eðlis ökklabrota getur val á réttri meðferð stundum verið flókið. Sum brot verður að skera og sjúklingur má ekki stíga í svo vikum skiptir en önnur má meðhöndla í gipsi, jafn- vel með fullu álagi frá byrjun. Afgerandi um val á meðferð er hversu stöðugt brotið er. Óstöðug brot verður að festa eftir opna réttingu. Almennt gildir að öll brot í malleolus medialis, bi- og trimalleolar brot ásamt liðhlaupsbrotum eru óstöðug og eiga að fara í aðgerð. Vandamálið eru brot í malleolus lateralis eingöngu. Ymis floldtunarkerfi eru í gangi til að auka skilning á eðli áverkans og ákvarða meðferð. Kerfi Lauge-Hansen er nákvæmast og nauðsyn- legt öllum beinbrotalæknum að kunna. Hinsvegar er kerfið óþarflega flókið fyrir almenna lækna og læknanema. Flokkunarkerfi Danis og Weber er hinsvegar mun einfaldara í notkun þegar velja á úr sjúklinga sem eiga að gangast undir skurðaðgerð (sjá Læknanemann 3. tölublað, júní 1972). Samkvæmt þeirri flokkun er brotunum skipt nið- ur í eftirfarandi floklta (Mynd 31): 1. Brotlínan í malleolus lateralis er fyrir neðan lið- flötinn á sköflungi. Trefjatengslin (syndesmosa) eru heil og hliðlæga tilfærslan á fjarlæga beinbit- anum sjaldnast meiri en 2-3 mm, brotið er stöðugt og því er ekki þörf á aðgerð. Göngugips í 6 vikur dugar sem meðferð. 2. Brotlínan liggur á ská í hæð við trefjatengslin. Hér er veruleg hætta á trefjatengslaáverka (u.þ.b. 50%). Ef sjúklingurinn hefur eymsli eða blæðingu í lig. deltoideum á malleolus medialis, verður að dæma ökklann óstöðugan og ráðgera aðgerð. Sé hvorki eymsli né bólga Mynd 28 Mynd 29 Mynd 30 miðlægt er brotið að öllum líkindum stöðugt. 3. Brotlínan er fyrir ofan trefjatengslin. í slíkum tilfellum eru trefjatengslin ævinlega sködduð og á að festa slík brot eftir opna réttingu. Einnig verður að festa trefjatengslin þar til þau eru gróin. Óstöðug brot verður að festa og yfirleitt er einnig þörf á gipsumbúðum í 6-8 vikur. Eldei er leyfilegt að stíga í brotna fótinn fyrr en brotið er gróið. Stöðug brot í malleolus lateralis þar sem hliðlæga tilfærslan er minni en 3-4 mm og engin merki áverka miðlægt á að gipsa. Setjið uppskorið gips- stígvél og látið sjúkling eleki stíga í fótinn fyrr en búið er að skipta því út fyrir göngugips eftir 10-14 daga. Samanlagður gipstími er 6 vikur. Eftir gips- skipti er rétt að athuga með röntgenrannsókn hvort brotið hafi færst úr skorðum. Ekki er þörf frekari röntgen- rannsókna t.d. til að athuga gró- anda við gipstöku. Brotlínan hverfur ekki fyrr en löngu eftir að brotið er gróið samkvæmt læknisskoðun. ÖKKLATOGNANIR Fáir áverkar hafa verið jafn- rækilega ofmeðhöndlaðir og lið- bandatognanir í ökklalið. Sterk vísindaleg rök hníga í þá átt að þessir áverkar séu góðkynja og þarfnist aldrei bráðrar skurð- meðferðar. Þá hlutfallslega fáu óstöðugu ökkla sem reka á fjör- ur okkar seinna er hægt að með- Mynd 31 LÆKNANEMINN 103 1. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.