Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 46
SJÚKRATILFELLI Átta ára drengur, haltur með verki í hægri fæti sjúkdóm (3). Aðeins örfá sjúkratilfelli hafa birst þar sem lýst er æðaþelsbólgu í börnum. Þau greina öll frá áhættuþáttum sem oftast eru meðfæddir hjartagallar eða slagæða-bláæðatengsl (arterio- venous shunts) sem hafa verið mynduð í tengslum við blóðskiljun (4,5,6,7,8). Nýlega birtum við grein um þau börn sem greindust á Islandi með hjartaþelsbólgu og æða- þelsbólgu á árunum 1984-1993 og var þetta eina tilfellið af æðaþelsbólgu í þeim hópi (9). Þrátt fyr- ir mikla leit að svipuðu tilfelli höfum við eklti fund- ið lýsingu á æðaþelsbólgu í barni sem ekki hefur hjartagalla eða aðra þekkta áhættuþætti. I þessu til- felli höfum við heldur ekki fundið upphaf sýking- arinnar, þ.e hvaðan bakteríurnar brutu sér leið inn í blóðrás. Orsök verkja í fótum og handlegg sjúkl- ings má líklega rekja til blóðreks en fyrir því höfum við engar sannanir en það er vel þekktur fylgikvilli hjartaþelsbólgu (1). Ömskoðun af hjarta er nú ein aðal aðferðin við greiningu hjartaþels- og æðaþelsbólgu. Þetta tilfelli sýnir hversu mikilvægt er að ómskoða hjarta í börn- um með jákvæða blóðræktun af óþekktum toga og sýnir að æðaþelsbólga getur orðið í börnum sem ekki hafa hjarta- eða æðagalla. American Heart Association gefur reglulega út leiðbeiningar um fyrirbyggjandi meðferð við hjartaþelsbólgu (10). HEIMILDIR 1. Korzeniowski OM, Kaye D. Infective endocarditis. I: Braunwald E (ritstj.). Heart disease: a textbook of cardiovascular medicine. WB Sauders Company, Phila- delphia. 1992, bls. 1078-1105. 2. Newburger JW. Infective endocarditis. h Fyler D (ritstj.). Nadas’ Pediatric Cardiology. Hanley & Belfus, Phila- delphia. 1992, bls. 369-375. 3. Durack DT. Infective and noninfective endocarditis. I: Schlant RC, Alexander RW, O’Rourke RA, Roberts R, Sonnenblick EH (ritsj.). Hurst’s the heart: arteries and veins. McGraw-Hill, New York.1994, bls. 1681-1709. 4. Carpender MA, Hendley JO, Dammann JE Endarteritis inside a pulmonary artery band. J Pediatr 1972; 80: 1030- 1032. 5. Parsons JM, Martin RP, Smith PR. Infective endarteritis affecting the left pulmonary artery after anatomical cor- rection of complete transposition of the great arteries. Br HeartJ 1988; 60: 78-80. 6. Hess J, Bink-Boelkens M TH, Dankert J. Mycotic aneurism at site of formerly ligated ductus arteriosus caused by infective endarteritis. BrHeartJ 1982; 47: 103- 105. 7. Vargas-Barron J, Attie F, Buendia-Hernandes A, Keirns C, Esquivel-Avila J. Echocardiographic recognition of pulmonary artery endarteritis in patent ductus arteriosus. Am Heart J 1985; 109: 368-370. 8. Balzer DT, Spray TL, McMullin D, Cottingham W, Cant- er CE. Endarteritis associated with clinically silent patent ductus arteriosus. AmHeartJ 1993;125:1192-1193. 9. Gunnarsson Þ, Helgason H. Hjartaþelsbólga í íslenskum börnum. Læknablaðið 1994;80:442-446. 10. Dajani AS, Bisno AL, Chung KJ, Durack DT, Freed M, Gerber MA, Karchmer AW, Millard HD, Rahimtoola S, Shulman ST, Watanakunakorn C, Taubert KA. Prevention of bacterial endocarditis-Recommendations by the American Heart Associadon-. JAMA 1990;264:2919- 22. LÆKNANEMINN 40 1. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.