Læknaneminn - 01.04.1996, Side 46
SJÚKRATILFELLI Átta ára drengur, haltur með verki í hægri fæti
sjúkdóm (3). Aðeins örfá sjúkratilfelli hafa birst
þar sem lýst er æðaþelsbólgu í börnum. Þau greina
öll frá áhættuþáttum sem oftast eru meðfæddir
hjartagallar eða slagæða-bláæðatengsl (arterio-
venous shunts) sem hafa verið mynduð í tengslum
við blóðskiljun (4,5,6,7,8).
Nýlega birtum við grein um þau börn sem
greindust á Islandi með hjartaþelsbólgu og æða-
þelsbólgu á árunum 1984-1993 og var þetta eina
tilfellið af æðaþelsbólgu í þeim hópi (9). Þrátt fyr-
ir mikla leit að svipuðu tilfelli höfum við eklti fund-
ið lýsingu á æðaþelsbólgu í barni sem ekki hefur
hjartagalla eða aðra þekkta áhættuþætti. I þessu til-
felli höfum við heldur ekki fundið upphaf sýking-
arinnar, þ.e hvaðan bakteríurnar brutu sér leið inn
í blóðrás. Orsök verkja í fótum og handlegg sjúkl-
ings má líklega rekja til blóðreks en fyrir því höfum
við engar sannanir en það er vel þekktur fylgikvilli
hjartaþelsbólgu (1).
Ömskoðun af hjarta er nú ein aðal aðferðin við
greiningu hjartaþels- og æðaþelsbólgu. Þetta tilfelli
sýnir hversu mikilvægt er að ómskoða hjarta í börn-
um með jákvæða blóðræktun af óþekktum toga og
sýnir að æðaþelsbólga getur orðið í börnum sem
ekki hafa hjarta- eða æðagalla.
American Heart Association gefur reglulega út
leiðbeiningar um fyrirbyggjandi meðferð við
hjartaþelsbólgu (10).
HEIMILDIR
1. Korzeniowski OM, Kaye D. Infective endocarditis. I:
Braunwald E (ritstj.). Heart disease: a textbook of
cardiovascular medicine. WB Sauders Company, Phila-
delphia. 1992, bls. 1078-1105.
2. Newburger JW. Infective endocarditis. h Fyler D (ritstj.).
Nadas’ Pediatric Cardiology. Hanley & Belfus, Phila-
delphia. 1992, bls. 369-375.
3. Durack DT. Infective and noninfective endocarditis. I:
Schlant RC, Alexander RW, O’Rourke RA, Roberts R,
Sonnenblick EH (ritsj.). Hurst’s the heart: arteries and
veins. McGraw-Hill, New York.1994, bls. 1681-1709.
4. Carpender MA, Hendley JO, Dammann JE Endarteritis
inside a pulmonary artery band. J Pediatr 1972; 80: 1030-
1032.
5. Parsons JM, Martin RP, Smith PR. Infective endarteritis
affecting the left pulmonary artery after anatomical cor-
rection of complete transposition of the great arteries. Br
HeartJ 1988; 60: 78-80.
6. Hess J, Bink-Boelkens M TH, Dankert J. Mycotic
aneurism at site of formerly ligated ductus arteriosus
caused by infective endarteritis. BrHeartJ 1982; 47: 103-
105.
7. Vargas-Barron J, Attie F, Buendia-Hernandes A, Keirns C,
Esquivel-Avila J. Echocardiographic recognition of
pulmonary artery endarteritis in patent ductus arteriosus.
Am Heart J 1985; 109: 368-370.
8. Balzer DT, Spray TL, McMullin D, Cottingham W, Cant-
er CE. Endarteritis associated with clinically silent patent
ductus arteriosus. AmHeartJ 1993;125:1192-1193.
9. Gunnarsson Þ, Helgason H. Hjartaþelsbólga í íslenskum
börnum. Læknablaðið 1994;80:442-446.
10. Dajani AS, Bisno AL, Chung KJ, Durack DT, Freed M,
Gerber MA, Karchmer AW, Millard HD, Rahimtoola S,
Shulman ST, Watanakunakorn C, Taubert KA.
Prevention of bacterial endocarditis-Recommendations by
the American Heart Associadon-. JAMA 1990;264:2919-
22.
LÆKNANEMINN
40
1. tbl. 1996, 49. árg.