Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 87

Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 87
Eftirvirkni sýklalyfja mæla eftirvirkni við gjöf fleiri lyfja samtímis. Nið- urstöðum rannsókna in vitro og in vivo hefur að mestu leyti borið saman en nokkur frávik eru frá því. Tii dæmis hefur eftirvirkni pensillíns gegn S.pneumonie og S.pyogenes in vivo reynst lítil sem engin hjá Craig et al. (4) (tafla 2) NOTAGILDI Ætla má að þegar lyf hefur eftirvirkni að marki megi skammta það sjaldnar þar sem eftirvirknin skapar aukatímabil án bakteríuvaxtar og þarf því ekki að halda iyfþéttninni jafn iengi yfir lágmarks- heftistyrk (MIC) og nú er gert. Þetta má heimfæra á amínoglýkosíð sem hafa langa eftirvirkni og mik- inn drápshraða háðan lyfjastyrk. Þar má búast við að hámarkslyfþéttni í blóði hafi mikla þýðingu fyr- ir læknismeðferð. Skammtabil mætti ef til vill ákvarða með því að reikna tímann yfir MIC á sýk- ingarstað eftir gjöf eins skammts, mæla eftirvirkni lyfsins gegn bakteríunni, leggja þetta saman og fæst þá hámarksskammtabil. Á hinn bóginn á frekar við stöðug eða því sem næst stöðug gjöf þeirra sýlda- lyfja sem hafa litla eða enga eftirvirkni gegn sýklin- um sem um ræðir Flest fl-lalttam lyf hafa stutta eft- irvirkni gegn streptokokkum og Gram-neikvæðum stöfum in vivo og dráp þessara baktería er mjög háð tíma yfir MIC en síður háð lyfþéttni. Því skiptir miklu máli við skömmtun þessara lyfja að vita tím- ann yfir MIC og sennilega best að sermiþéttnin sé sem styst undir MIC (13). In vivo rannsóknir hafa staðfest þetta (14). Þar hefur gefist best að skamm- ta fl-laktam lyf gegn Gram-neikvæðum stafbakterí- um oft og f smáum skömmtum en amínóglykósíð sjaldnar og í stærri skömmtum (13). Við samsetta gjöf sumra sýklalyfja verður lenging á eftirvirkni, ýmist með samlagningu (addition) eða samverkun (synergisma) (13) og má leiða rök að því að þau sýklalyf megi skammta sjaldnar þeg- ar þau eru gefin í samsetningum. Amínóglýkósíð hafa verið gefin í einum skammti á dag með góð- um árangri. I rannsókn Prins o.fl. (16) kom fram, að betri svörun og marktækt færri aukaverkanir á nýru urðu við skömmtun gentamicins einu sinni á dag en þrisvar. Hinsvegar voru aukaverkanir á innra eyra og dánartíðni sambærileg í báðum hóp- unum. Sambærilegar athuganir á öðrum amínó- glýkósíðum hafa leitt í ljós að meðferð einu sinni á dag er jafngild meðferð með fleiri skömmtum dag- lega (17,18). Ef hægt verður að gefa sýklalyfin sjaldnar má búast við bættri meðferðarheldni sjúk- linga (7) og markvissari sýklalyfjameðferð. ÞAKKIR Sérstakar þal-dcir fá Helga Erlendsdóttir og Sigurður Guð- mundsson fyrir góðar ábendingar og leiðsögn við samningu og yfirlestur handrits. HEIMILDIR 1. Bigger JW. The bactericidal action of penicillin on Staphy- lococcus pyogenes. Irish J. Med. Sci.1944; 227:533-568. 2. Eagle H og Musselman AD. The slow recovery of bacteria from the toxic effects of penicillin. J. Bacteriol. 1949; 58: 475-490. 3. Erlendsdóttir H, Guðmundsson S, Gottfreðsson M. Eftir- virkni sýklalyfja. Blað meinatækna 1991; 13-18. 4. Craig WA og Guðmundsson S. The postantibiotic effect. I: Lorian , Antibiotics in Laboratory medicine, 3. útgáfa. Williams & Wilkins 1991:403-431. 5. Guðmundsson A, Erlendsdóttir H, Gottfreðsson M et al. Impact of pH and Cationic Supplementation on In Vitro Postantibiotic Effect. Antimicrobial Agents and Chemo- therapy 1991; 2617 - 2624. 6. Magnússon V, Jónsdóttir Þ, Erlendsdóttir H, et al. The in- vitro effect of temperature on MICs, bactericidal rates and postantibiotic effects in Staphylococcus aureus, Klebsiella pneumoniae and Pseudomonas aeruginosa. Journal of Anti- microbial Chemotherapy 1995:339-343. 7. Spivey JM. Clinical frontiers-The postantibiotic effect. Cl- inical Pharmacy 1992; 865-875. 8. Buntzen RW, Gerber AV, Cohn DL, et al. Postantibiotic suppression of bacterial growth. Rev. Infect. Dis. 1981;3:28-37. 9. Turnidge JD, Gudmundsson S, Vogelman B, et al. The postantibiotic effect of antifungal agents against common pathogenic yeasts. J Antimicrobial Chemotherapy 1994;34: 83-92 10. Gottfreðsson M, Erlendsdóttir H, Guðmundsson S. Qu- antitition of Postantibiotic EfFect by Measuring C02 Generation of Bacteria with the BACTEC® blood culture LÆKNANEMINN 77 1. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.