Úrval - 01.12.1964, Qupperneq 4
ÚRVAL
þvi, hvaS eitt illviðriskast getur
gert hópi af óm, sem komnar
eru að burði? Kindur eru þær
skepnur, sem mest eru hjálpar-
vana allra dýra á jörSinni. Hvers
vegna tekurðu þér ekki eitthvaS
þaS fyrir hendur, sem liæfir
þér, t.d. giftist á ný eSa gerist
kennslukona?“ Og um leiS og
hann gaf mér þessa síSustu ráS-
leggingu, reiS hann burt og skildi
mig eftir meS mina eigin
heimsku — og kindurnar mín-
ar.
Þær höfSu svo róandi áhrif á
mig, þar sem þær dreifSu sér
ó beit á sléttunum viS rætur
hinna miklu fjalla. Þær voru
aSeins 300 talsins, en þær voru
eina von mín um, aS mér tæk-
ist aS standa í skilum meS af-
borganirnar af jörSinni minni.
Ég var næstum því eins háS
kindunum og þær mér. Vissu-
lega var um aS ræSa mörg atriSi,
sem þessi fjárbóndi liafSi ekki
tekiS til greina: t.d. þoigæSi
og ákveSinn vilja. En þaS var
einnig um aS ræSa enn einn
þýSingarmikinn þótt, sem ég
hafSi þá ekki enn gert mér
grein fyrir: fólk, sem er reiSu-
búiS til þess aS rétta manni
hjálparhönd, já, einnig dýr, sem
reynast manni sannar hjálpar-
hellur.
Og ofarlega á þeim lista var
hann Rex, einn af beztu fjár-
rekstrarhestum í öllu héraSinu,
og hann Laddie, skozki fjár-
hundurinn minn, sem hafSi gætt
fjár allt sitt líf. Þeir tveir brugS-
ust mér aldrei. Án þeirra hefSi
ötl viSleitni mín veriS vita
gagnslaus.... án þeirra og hans
Rube.
Rube var smali, sem ferSaS-
ist um á milli búanna. Og nú
hafSi hann aS síSustu ílenzt á
þessum slóSum og stundaSi
villihundaveiSar fyrir eitt af
stærstu fjórbúunum. Kindurnar
höfSu veriS helzta inntak lífs
hans, og honum þótti ósköp vænt
um þær. Hann var orSinn gamall
maSur, er ég kynntist honum.
Hann var hár og beinvaxinn,
meS grátt hár og blá, slcær augu.
Ég efaSist um aS hann hefSi
nokkru sinni litiS í bók, en
hann bjó yfir mikilli vizku og
góSri dómgreind, sem mér varS
oft mikill styrkur aS. Stundum
sá ég hann ekki dögum saman,
þar sem aSsetur hans var marg-
ar milur í burtu, en hann virt-
ist ííamt alltaf birtast, þegar
erfiSleikarnir steSjuSu aS.
I fyrstu fannst mér þaS ekki
vera raunveruleg vinna aS gæta
kindanna minna. Ég fylgdist meS
þeim út í hagana í dögnn á
morgni hverjum, og mér fannst
þaS unaSslegt. Dádýrin og elgs-
dýrin hreyfSu sig varla, er kind-
urpar gengu fram hjá þeim,