Úrval - 01.12.1964, Síða 13

Úrval - 01.12.1964, Síða 13
PRESTUR FJÖLLEIKAHÍJSANNA 11 Síðan hvatti Willy Hagenbeck hann til þess að starfa eingöngu sem prestur á vegum fjölleika- flokkanna, en Hagenbeckfjöl- skyldan er ein þekktasta dýra- temjarafjölskylda heims. Hagen- beck skrifaði til páfa, og Faðir Schönig fékk svar frá Píusi páfa XII. Það var skjal, sem veitti þessum 29 ára gamla presti leyfi til þess að halda guðsþjón- ustur í fjölleikatjöldum. Hann er nú 37 ára að aldri, stór og sterkur og því mikill aufúsugestur fjölleikaflokksstjóra á fleiri enn einn veg. Það er sem sagt ekkert það starf innan fjölleikaflokkanna, sem hann getur ekki leyst af hendi. Hann getur sett upp tjöld, mokað heyi, vatnað fílum og starfað sem miðaeftirlítsmaður. Hann hefur jafnvel stjórnað sjálfum sýning- unum einstaka sinnum. Hann minnist þess dag's með stolti, er hann var beðinn um að gerast staðgengill hestatemj- arans. Hann fékk aðeins nokk- urra mínútna undirbúnings- tíma og klæddi sig í flýti í lafa- frakka og stígvél og setti upp harðan hatt. Og svo hljóp hann inn á fjölleikasvæðið. Hann sveiflaði svipu sinni, og sýning- in byrjaði. Og allt heppnaðist eins og bezt varð á kosið. Hann sagði mér, að við þetta tæki- færi hefði hann tekið af sér gleraugun og gat því varla séð nokkurn skapaðan hlut, að því er hann sagði. En aðalstarf hans er meðal sóknarbarnanna. Þetta fólk lifir furðulegu lífi. Sérhver dagur býr yfir sínum augnablikum ástar og gleði og örvæntingu eða dauða. Dag einn datt stúlka nið- ur úr svifránni og lá að dauða komin að tjaldabaki. Og Faðir Schönig veitti henni síðasta sakramentið við litla Ijóstýru i viðurvist eiginmanns stúlkunn- ar og móður, sem bæði stóðu hjá og grétu. Han varð að brýna raustina, því að hinum megin tjalddúksins var hljómsveitin að leika og fólkið hló hástöfum að trúðunum. Næsta morgun skirði hann nýfætt barn á næstum sama blettinum, og síðan hlýddi hann fjórum telpum yfir í kristnum fræðum. Lífið gengur sinn gang í tjöld- um og vögnum fjölleikaflokk- anna líkt og annars staðar. Feð- ur og mæður reyna að ala börn- in sín upp á réttan hátt, ungt fólk verður ástfangið og lendir stundum í erfiðleikum. Er prest- urinn sneri heimleiðis síðla kvölds. rakst liann eitt sinn á ungan mann i leðurjakka, og hafði hann beðið prestsins í skjóli myrkursins. Presturinn var hræddur um, að hann ætl- aði að ræna sig, og þvi setti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.