Úrval - 01.12.1964, Page 18
Um næstu aldamót
Hvernig skyldi verSa umhorfs í heiminum um
næstu aldamót? Um slíkt vœrí hægt að spá í það
óendanlega. En eitt er þó víst: Þá verður margt
breytt frá því, sem nú er. Höfundur reynir að
leiöa getum að því, hvernig umhorfs verður þá
í heimalandi hans, Bandaríkjunum.
ARN, sem fæðist á
þessu ári, verður
ekki nema 36 ára
árið 2000. Hvernig
verður umhorfs í
heiminum þá? Hvað Bandaríkin
snertir, þá hefur þeirri spurn-
ingu verið „svarað“ í nýútkom-
inni greinargerð frá ríkisstjórn-
inni.
íbúar Bandaríkjanna verða þá
350 milljónir talsins, framleiðsl-
an hefur fjórfaldazt frá því, sem
nú er, svo og öll þjónusta þrátt
fyrir mun minni vinnu og meira
tómstundagaman — og tvöfald-
ar fjölskyldutekjur. Þannig er í
fáum dráttum sú mynd, sem þar
er upp dregin. Margt af þessum
staðreyndum og spádómum varð-
andi framtíðina, sem skipulags-
frömuðir þeirrar þjóðar leggja
til grundvallar þessari álitsgerð
sinni, hefur birzt í greinargerð,
sem samin hefur verið á vegum
nefndar, er hefur umsjón með
16
— U. S. News & World Report