Úrval - 01.12.1964, Page 21
UM N/fíSTU ALDAMÖT
19
í lok aldarinuar má gera rá?
fyrir, a'ð efnahagsaukningin
verði öllu liægari en uæstu árin
á undan.
Þá má gera ráð fyrir þvi, að
fylkin á Nýja Englandi, sem að
undanförnu liafa dregizt nokk-
ur aftur úr varðandi atvinnu-
aukninguna, nái því „að verða
samstíga öðrum fylkjum lands-
• „ ((
ms.
Búizt er við, að héruðin um-
hverfis vötnin miklu „dragist
verulega aftur úr“ undir alda-
mótin varðandi þátttöku i at-
vinnurekstri þjóðarinnar; hins,
vegar aukist þar skerfur vestur-
héraðanna, en þó hægar en á
undanförnum árum.
H vað Ban dar i kj a ma nn i n u m
sjálfum viðvíkur, er honum spáð
þríþættum mikilvægum lífsvenj-
breytingum á íhöndfarandi 3(i
árum — mun skemmri vimvu-
viku, auknum tekjum og aukruun
tómstundum til að sinna liugð-
arefnum sínum.
Spáð er, að venjuieg vinnu-
vika verði 30 til 31 stund
árið 2000; þá verði og fjórar
leyfisvikur á fullu kaupi og tíu
fridagar auk helga á ári hverju
í öllum helztu iðngreinum. Árið
1960 telzt vinnuvikan 39 stundir,
en tvær leyfisvikur á fullu kaupi
og sex frídagar að auki.
Þá er og gert ráð fyrir, að
60% fjölskyldna í Bandaríkj-
unum, eða því sem næst tvær af
hverjum þrem, hafi 10,000 doll-
ara árstekjur og þar yfir árið
2000, miðað við verðgildi doll-
arsins árið 1959. Til saman-
burðar má geta þess, að einungis
14% fjölskyldna í Bandaríkjun-
um höfðu þær tekjur eða þar
yfir árið 1957,
Með auknum fríum, hærri
íekjum og stórbættum samgöng-
um, svo sem mun hraðskreiðari
flugvélum, mun þá svo komið
— að spá hinna sérfróðu —
að menn í Bandarikjunum láti
sig ekki muna iim að ferðast
um landið þvert og endilangt
í helgarleyfum sinittn.
Bilaframleiðandi einn keypti auglýsingartima i sjón\’arpinu
og sýndi þar síðustu árgerðina, sem sveif hátt uppi í skýjum, um-
vafin dúnmjúkum hnoðrum og glitrandi i sólargeislum, sem
smugu i gegnum skýin. Svo færðist billinn -nser og nær, og skyndi-
lega sást, að við stýrið sat bráðfalleg stúlka.
„Þó bað nú væri!“ sagði maðurinn minn þá. „Hver annar en
kvenmaður hefði getað komið bílnum þangað?"
Mary Gill í True