Úrval - 01.12.1964, Page 22
Visindin
umbreyta
daglegu
líffi manna
Viðtal við mikinn vísindamann,
af Trumpington.
Iönvæddu þjóöirnar eyöa sífellt stærri fjárfúlgum í alls
kyns rannsóknir og tilraunir á ótál sviöum, og viröist hér
ekkert lát veröa á. Og nýjar uppfinningar og endurbætur
éldri uppfinninga streyma í stríöum stráumum frá rann-
sóknarstofunum og halda stööugt áfram aö breyta dag-
í þeim tilgangi að leysa hin að-
kallandi vandamál mannkynsins
og betrumbæta heiminn.
Todd lávarður, á sér nú stað
raunveruleg breyting á visinda-
sviðinu?
Það er ekki aðeins um að
ræða nokkurs konar byltingu á
visindalegu sviði, heldur má
miklu fremur segja, að vísindin
séu nú að umbreyta öllu okkar
daglega lífi. Daglegt líf manna
hefur breytzt algerlega síðustu
hálfa öldina. Flutningar, sam-
göngur, fjarskipti, læknavísindi,
legu lífi manna.
HOMBMýtur MANNKYNIÐ
alls þess góða, sem
það gæti notið af
framförum nútima-
(pj vísinda? Hvert er
hlutfallið á milli geimrannsókna
og rannsókna, sem beinast að
jörðinni sjálfri, lífsskilyrðum
hennar og íbúum? Yæri hægt að
nota tímann, féð og fyrirhöfnina
með betri árangri? Todd lávarð-
ur af Trumpington, einn af
helztu visindamönnum heims,
bendir hér á ótakmörkuð rann-
sóknasvið, sem fara megi inn á
20
U. S. News & World Report —