Úrval - 01.12.1964, Page 28
26
ÚRVAL
„Hann ber sannarlega virðingu
fyrir ellinni, einkum þegar hún
er á flöskum."
—☆
Fyrsta lexían, sem barnið lærir
við kné móður sinnar, er að gæta
þess að skemma ekki nylonsokk-
ana hennar. Grit
—☆
Landnemarnir, sem komust leið-
ar sinnar gegnum skóga og veg-
leysur, eiga nú sonarsonarsyni,
sem villast í risakjörbúð.
Earl Wilson
—☆
Ef þig langar til þess að vita,
hvað konan þin ætlar að biðja
Þig um að gera næst, skaltu reyna
að setjast.
—☆
-Gömul, góðhjörtuð kerling sá
eitt sinn hljómlistarmann burð-
ast með risavaxinn kontrabassa.
Þá varð henni að orði: „Æ, þegar
þér komizt nú þangað, sem þér
eruð að fara, mikið óska ég þess
heitt, að þeir biðji yður þá um
að spila.“
Whitey Mitchell
Bílaframleiðandi nokkur heldur
því fram, að hann noti lakk, sem
endist lengur en bíllinn. Hugh
Allen segist hafa keypt einn slík-
an bíl, og nú er aðeins lakkið
eftir.... og 6 afborganir.
Earl Wilson
—☆
Gamanleikarinn Jack Benny er
auðvitað þekktur sem óskaplegur
nirfill, og alltaf finnast einhverjir,
sem bæta við nýjum sögum af
þessum eiginleika hans. Einn ná-
ungi sagði eitt sinn við annan:
„Heyrðu, manstu eftir sólmjrrkv-
anum í fyrrasumar? Meðan á sól-
myrkvanum stóð, sá ég Jack fara
inn á símstöð. Hann ætlaði að
senda næturskeyti.“
Eddie Cantor
-—☆
Ráðningarstjóri var eitt sinn
að yfirheyra umsækjanda um
starf. „Hversu lengi unnuð þér
við síðasta starf yðar?“ spurðt
hann umsækjandann.
„55 ár.“
„Og hve gamall eruð þér?“
„47.“
„Hvernig gátuð þér unnið við
sama starfið í 55 ár, þar sem þér
eruð aðeins 47 ára garnall?"
„Eftirvinna."
—☆
Skömmu eftir páska var eigin-
maður minn, sem er prestur, að
drekka kaffi með hópi kaupsýslu-
hanna. Sumir þeirra minntust á
hina geysilegu kirkjusókn um
páskana, og þá varð manninum
mínum þetta að orði: „Sá prest-
ur, sem lítur yfir söfnuð sinn á