Úrval - 01.12.1964, Side 31

Úrval - 01.12.1964, Side 31
J. J. C. B. C. THEOPHRASTUS HLEYPT ... 29 dagsmorguninn fór konan mín á fætur til þess að þvo og bóna gólfið og malla kássuna sína, „boeuf bourguignon". Á mat- seðlinum átti einnig að vera lifrarkæfa (sem keypt var í næstu búð), lauksúpa, hertoga- ynjukartöflur, salat, búrgundar- vín, karamellubúðingur og kaffi. Ég stækkaði borðið með því að stilla upp tveim stórum appel- sinukössum, sínum við hvorn enda þess. Yfir allt saman var svo breiddur heklaður dúkur, sem amma konunnar minnar hafði gefið okkur, og þar ofan á stilltum við svo postulíninu og silfrinu, sem við höfðum fengið í brúðargjöf. Matarilmurinn frá eldavélinni var yndislegur, þegar síminn hringdi klukkan 11. Það var mamma. Hún sagði, að pabbi væri með slæmt kvef og hefði lionum því verið skipað að Þggja. Mér þótti leitt, að pabbi var veikur. Mér fannst þetta einnig mjög leitt vegna konunnar minn- ar, sem óskaði þess svo heitt að sýna tengdafólki sinu, hversu snjöll húsmóðir hún væri. „0, hafðu engar áhyggjur af þessu,“ sagði ég glaðlega við June. „Hann mágur minn er mesti mathákur.“ Nokkrum mínútum siðar hringdi síminn aftur. Nú var það hún systir mín, sem skýrði frá því, að tveggja ára sonur hennar hefði dottið illilega og það hefði sprungið fyrir á neðri vörinni. Læknirinn sagði að visu, að ekki myndi verða um ör að ræða, en litli snáðinn var i sliku uppnámi, að hún þorði ekki að skilja hann eftir í umsjá barnapíu. Þegar ég skýrði June frá þess- um nýjustu fréttum, komst hún líka í uppnám. „Hvað í ósköp- unum eigum við þá að gera við allan þennan mat?“ spurði hún næstum kjökrandi. Ég var hálf gramur. Ég sagði henni, að heilsa og velliðan ann- arra væri miklu þýðingarmeiri en maturinn hennar. Ég ásakaði hana um eigingirni og rauk út úr íbúðinni. Frammi í anddyrinu var ilm- urinn af kjötkássunni, sem var að sjóða í vínsósunni ásamt laukum og ætissveppum, alveg yfirþyrmandi. Það fossaði vatn fram í munninn á mér. Þá hugs- aði ég til þess að verða að borða kássuna á hverju kvöldi í tvær vikur, og það fór fiðringur um sál mína. Skyndilega datt mér lausnin í hug: í sex hæða fjöl- býlishúsi hlaut að vera margt fólk, sem kynni að meta það að vera boðið í ókeypis mat á sunnudegi. Ég barði að dyrum i næstu í-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.