Úrval - 01.12.1964, Síða 33

Úrval - 01.12.1964, Síða 33
J. J. C. B. C. THEOPHRASTUS HLEYPT . . . 31 borða me<5 ausunni, en samt hneygði ég mig fyrir henni og sagði: „Já, auðvitað, það er al- veg sjálfsagt." Ég þaut niður stigann og sagði June þessar góðu fréttir. Hún kastaði sér í faðm mér og sagði: „Ó, ég sem hélt, að þú vserir nlveg bálreiður!" Ég neitaði, að svo hefði verið. Hún hellti hálf- bolla af vini í viðbót út í káss- una. Ég hljóp út í næstu búð og keypti meira af smjöri og brauði. Maðnrinn í teppinu kom fyrst- ur gestanna. Hann var nýrakað- ur, ilmaði allur af ilmsmyrslum og hafði klætt sig i snotran tweedjakka. Undir handleggnum var hann með einhvers konar pappirsrúllu, og hana rétti hann June, líkt og hún hefði að geyma smaragðahálsfesti. „Dagatal,“ sagði hann til skýr- ingar, er hún vafði rúlluna í sundur. „Fyrirtækið mitt gefur viðskiptavinum sinum þau um jólin. Það eru enn eftir 5 mán- uðir á þvi.“ Hann sagðist heita Charles Freeman og bað okkur um að kalla sig bara Chuck. Næst komu ungu hjónin. Unga stúlkan virtist jafnvel enn ó- frískari en hún hafði verið fyrir nokkrum stundum. Þau settust i svefnsófann okkar, hjúfruðu sig hvort að öðru og voru enn mjög aumleg á svipinn. Nokkr- um mínútum síðar komu gömlu frökenarnar, þær Cora og Betsy Landon- Þær komu líka með gjöf, sultukrukku, sem hafði að geyma örlitinn, veiklulegan fisk, sem synti fram og aftur í henni. „Hugsið ykkur bara! Þetta kom okkur svo á óvart! Gullfisk- urinn okkar var að eignast börn,“ tilkynnti fröken Cora glaðlega. „Við vissum jafnvel alls ekki, að hann væri ófrísk- ur!“ Frú Theophrastus, sem virtist aðeins skilja síðasta orð- ið, eldroðnaði og leit niður fyrir sig. Hr. Freeman sagðist vera viss um, að gullfiskar kæmu úr eggjum. Fröken Cora fullyrti, að svo væri ekki, hvað þessa tegund snerti. Hr. Theophrastus sagði, að í Grikklandi kæmu þeir úr eggjum. Til allrar hamingju tilkynnti Juné nú, að maturinn væri til- búinn, og nú féll allt samtal nið- ur. Við söfnuðumst öll umhverf- is borðið. Hr. Theophrastus bauðst til þess að lesa borðbæn- ina. Konan hans brosti til hans stolt á svip. Þær Cora og Betsy Landon hrósuðu lifrarkæfunni. Lauksúpan var alger sigur fyrir konuna mína. Hr. Freeman fékk sér ábæti af henni og sagði, að ef einhver af þrem fyrri konum hans hefði getað búið til eins góðan mat og .Tune, væri hann áreiðanlega enn giftur — ein- hverri þeirra. Hann sagðist selja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.