Úrval - 01.12.1964, Side 34

Úrval - 01.12.1964, Side 34
32 URVAL drengjabuxur og vera oftast á stöðugu ferðalagi. Frökenarnar gömlu voru fædd- ar norður í New Hampshire- fylki, og faðir þeirra var prest- ur þar. Hann þjónaði enn, þótt hann væri orðinn 79 ára gamall. Svo hafði Betsy haldið til New York árið 1925 til þess að búa sig undir starf sem óperusöngkona. Og Cora hafði farið með henni sem eftirlitskona. Svo sögðu kennarar hennar við hana, að rödd hennar væri ágæt, en ó- sköp þróttlítil. „En framburður minn var næstum fullkominn,“ sagði hiin. „Ég átti ekki í neinum vandræð- um að fá vinnu sem simamær." Demetrios Theoprastus skýrði frá því, að hann hefði sloppið undan Þjóðverjum á Krít i heimsstyrjöldinni, siðan gengið i bandaríska herinn í Norður- Afríku og fengið bandariskan ríkisborgararétt. í hernum hafði hann hlotið þjálfun sem bilvirki, og strax og hann var búinn að fá góða atvinnu í Ameríku, sendi hann eftir æskuunnustu sinni, sem enn var í Grikklandi. „Þetta er fyrsta barnið okkar,“ sagði hann máli sínu til skýr- ingar, enda þótt sú skýring virt- ist óþörf, „en okkur langar til þess að eiga mörg börn,“ bætti hann við. Nú roðnaði konan hans aftur. June bar inn kjötkássuna frægu, löðrandi í víni, og nýtt, skrautlegt salat. Hún var ný- byrjuð að setja matinn á disk- ana, þegar frú Theophrastus rak upp lágt vein. Við tókum öll viðbragð. Viðbragð herra Theo- phrastus var áhrifamest. Kon- an hans lagði hönd sína á hné honum, Iíkt og hún vildi róa hann, og sagði svo eitthvað við hann á grísku. Hann tók andköf. „Hún er að fæða!“ hrópaði hann. „Strax ég verð fara með hana í Beth Israel sjúkrahúsið!“ Sjúkrahúsið var um mílu veg- ar í burtu. Ég hljóp niður á und- an þeim hinum og náði í leigu- bil. Það var stór leigubíll, og við tróðum okkur öll inn í hann. Okkur tókst það með naumind- um. En þegar við vorum að leggja af stað, hrópaði herra Theophrastus skyndilega: „Stanz!“ Bíllinn stanzaði um 10 metrum frá útidyrunum. „Við verðum að snúa við,“ sagði hann. „Ég gleymdi dálitlu!“ Hann dró mig með sér út úr bílnum og tautaði eitthvað á grisku. Við hlupum upp í íbúðina mína. Herra Theophrastus þaut fram í eldhús og kom aftur með stóra skál af kjötkássu og skeið. Ég elti hann alveg ringlaður út i leigubílinn aftur. Þegar við vor- um lögð af stað að nýju, deif
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.