Úrval - 01.12.1964, Síða 37

Úrval - 01.12.1964, Síða 37
35 Svo^a eR iií'ÍÐ );E/iVAÍ/TT“-STRÁIÐ — Jón á Vikingsstööum var dreng- ur góður, höfðingi í lund, sagði við hvern mann það sem honum þótti rétt vera, án alls manngrein- arálits; þótti því sumum hann nokkuð hrjúfur utan. Einu sinni fluttist í nágrenni hans, að Sauðhaga, annar bóndi, sem Jón hét. Hann tók upp nýja siði, þ. e. að vinna mun styttri tíma að heyskap en þá var titt; settist hann svo inn á kvöldin, fór í þurra sokka og á brydda skó. Hefði það vel getað farið, ef vel og röggsamlega er unnið ella -— en óhýrum augum var þessi ráða- breytni litin af búmönnunum. Svo fór að þessi bóndi komst í heyþrot snemma á útmánuðum; lagði hann þá af stað með nokkra tóma poka og sleðagrind í togi, að fala hey af Jóni á Víkingsstöð- um. Ekki varð bóndi mjög létt- brýnn við þá heimsókn, en kvaðst mundu gjöra honum úrlausn. Fór hann með gestinn í heystæði úti á túni; leysti hann sjálfur heyið, en gesturinn tróð í pokana. Dáð- Ist hann. mjög að „stráinu" -— sem maklegt var, því Víkingsstaða- bóndinn var þrifnaðarmaður um heyhirðu sem annað. Annars var fátt rætt. Bóndi gætti þess vel, að leysa nóg hey, en ekki of mikið, þvi aldrei lét hann. liggja laust. Sópaði hann vandlega saman hinu siðasta. En um leið og gesturinn lét siðustu tugguna i pokann bar hann hana að vitum sér og dáðist enn að „stráinu“. I>á stóðst bóndi ekki lengur mátið, en mælti, all- byrstur: „Þetta er einmitt, nafni minn, „stráið“, sem ég heyjaði, á meðan þú varst á bryddu skónum inni í Sauðhaga"! G.Þ. Maður nokkur i Memphis, Troy Gatlin að nafni, líkist Lyndon Johnson forseta svo mjög, að hann gæti verið tvíburi hans. Gatlin var eitt sinn. að borða með konu sinni inni á veitingahúsi. Fólkið í saln- um hafði varla augun af honum og hvíslaðist á. Þegar hjónin risu upp, gekk einn gestanna til hans og ávarpaði hann sem varafor- seta, en þetta gerðist áður en Johnson varð forseti. „Ussssss," sagði Gatlin og kinkaði kolli i átt- ina til konu sinnar. „Konan, sem er með mér, er ekíei frú Johnson!“ AP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.