Úrval - 01.12.1964, Page 43

Úrval - 01.12.1964, Page 43
HEIMS UM RÓL 41 geta fangað ímyndunarafl barna þinna alveg eins og glæstar sýn- ingar búðarglugganna í verzlun- argötunum. Jafnvel jólatréð og sjálfur Sankti Kláus geta tekið sinn rétta stað við hlið Jesú- barnsins, séu réttar skýringar látnar fylgja með, börnunum til handa. Et til vill er aðventukransinn þekktastur þeirra siða, sem eru undanfari jólanna. Svipaðs eðl- is er aðventuhúsið. Báðir þess- ir siðir veita dögunum rétt fyrir jólin sina sérstöku þýðingu. Kransinn er gerður úr sígræn- um greinum, sem festar eru við vírhring, en upp úr honum standa fjögur kerti. Siðan er kveikt á einu kerti í einu á hverjum hinna fjögurra sunnu- daga í aðventu við sérstaka athöfn á heimilinu, og eru þá beðnar bænir um leið eða sungn- ir jólasálmar. Þrjú kertanna eru purpurarauð til þess að tákna iðrun. En hið fjórða er gyllt að lit. Og síðustu dagana fyrir jól- in nú logar svo á öllum kert- unum til þess að minna okkur á komu Krists, sem Jóhannes, skírari kallaði Ljós Heimsins. Aðventuhúsið er svipaðs eðl- is, nema það hefur að geyma leynda dóma, sem skapa eftir- væntingu meðal barnanna. í stað kransins og kertanna fjög- urra kemur pappahús með fjór- um gluggum. Á bak við lokaða gluggana eru biblíutilvitnanir, er snerta jólin eða öllu fremur eitt af hinum mörgu táknum Gamla Testamentisins um Mess- ías. Möguleikar á tilbreytni eru margir. Síðan er opnaður gluggi á hverjum sunnudegi aðvent- unnar og börnunum skýrt frá orðsendingunni, sem þá birtist. Sé skipt um tilvitnanir á ári hverju og þeim haldið leyndum fyrir börnunum, þá skapar þetta svipaða eftirvæntingu og óopn- aður jólapakki. Andi fórnarinnar birtist í góðum, gömlum sið í Frakklandi, sem gjarnan mætti vera viðhafð- ur víðar. Oft hefur siðvenja þessi betri áhrif á hegðun barn- anna fyrir jólin en sú trú, að álfar Sankti Kláusar hafi vak- andi auga með þeim. Fyrir hvert það verk, sem telja má vera barninu fórn, er þvi leyft að setja eitt strá í jöt- una litlu. Og á sjálfan jólamorg- uninn birtist svo Jesúbarnið sjálft í jötunni. Hafi góðverkin verið mörg, mun litla barnið eiga mjúkan beð. Flestar jólavenjur eru sprottn- ar af aldagömlum siðum. Og upp- runi þeirra, þ. e. jólatrésins og Sankti Kláusar, er sérstaklega skringilegur. Eruð þið hissa á því, að sjálft jólatréð skuli vera „kristið“ að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.