Úrval - 01.12.1964, Page 51

Úrval - 01.12.1964, Page 51
HEILASKURÐUR ÁN SVÆFINGAR 49 notaði til þess að örva rafstraum- inn í heilafrumum mínum. Röntgenmyndir voru nú tekn- ar, bæði venjulegar og litmyndir. Svo sagði dr. Jones lágt: „Ann- ette, nú þarfnast ég náinnar sam- vinnu þinnar héðan í frá. Við ætlum að örva heilafrumurnar, og þú átt að segja mér nákvæm- lega, hvað þú finnur og hvar.“ Svo spurði hann mig, hvort ég væri tilbúin. Ég sagðist vera það. Nokkrum sekúndum síðar fann ég daufan straum fara um lík- ama minn. Ég sagði: „Mér finnst sem ég sé að detta af borðinu vinstra megin.“ Hann svaraði: „Það er gott. Við reynum aftur.“ í ])etta skipti var straumurinn sterkari. Ég sagði: „Það er eins og vinstri fóturinn á mér sé að renna út af borðinu.“ Nokkrum augnablikum síðar fann ég, að einhver lyfti vinstri fætinum mínum upp á borðið. Svo heyrði ég lækninn segja: „Viljið þið taka nokkrar litmyndir i við- bót?“ Hann örvaði heilafrumurnar að nýju. „Læknir, nú fannst mér eins og vinstri vísifingurinn benti inn á við.“ Dr. .Tones end- urtók tilraunina og sagði svo: „Lofið mér að heyra, hvað Ann- ette sagði, meðan á örvuninni stóð.“ Ég heyrði eigin rödd og gerði mér grein fyrir þvi, að orð mín voru tekin á segulband. Strax á eftir sagði dr. Jones: „Annette, ég ætla að nema burt svolítinn hluta af heila þínum, en sá hluti veldur sjúkdómi þín- um að nokkru leyti.“ Svo heyrði ég orðin, sem ég mun aldrei gleyma: „Annette, minnstu þess, að ég er aðeins mannlegur.“ Nokkrum mínútum síðar heyrð- ist málmhljóð, þegar hann lagði frá sér skurðtækið, sem liann hafði notað. Og nú vissi ég, að búið var að skera. Ég leit á klukkuna. Hún var 2.30. Hversu lengi skyldi þetta standa? Dr. Jones sagði nú: ..Annette, ég ætla að örva heilafrumurnar enn einu sinni. Gjörðu svo vel að segja mér, hvað þú finnur.“ Ég fann strauminn, og á sama augnabliki fannst mér vinstra auga mitt vita inn á við. Örvunin var endurtekin. Svo sagði dr. Jones: „Ég ætla að nema burt annan litinn heilahluta.“ Og á þessu þýðingarmikla úr- slitaaugnabliki sagði ég: „Lækn- ir, mér líður eitthvað svo ein- kennilega. Ég hef aldrei fundið til þessarar tilfinningar áður. Ég held, að það sé að byrja kast.“ Ég heyrði glamra á málmi, er hann lagði frá sér skurðtækið. Og nokkrum augnablikum síðar kom kastið, aðeins smákast. „Hvað sýnir mælirinn?“ spurði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.